Norðurá komin í 400 laxa Karl Lúðvíksson skrifar 3. júlí 2011 16:15 Mynd www.svfr.is Það hefur mikið breyst við Norðurá undanfarna tvo daga. Veiðin hefur tekið mikinn kipp í kjölfarið á fyrstu alvöru laxagöngum sumarsins. Af öllum svæðum eru á hádegi í dag komnir um 400 laxar. Mikið vatn er í ánni eftir rigningar í gær, og rauk vatnsmagnið úr 17 í 24 rúmmetra samkvæmt vatnsmæli í Stekk. Mikill lax liggur neðan við Laxfoss og eins á milli fossa en Dalurinn er enn ekki kominn inn að ráði. Þó hafa stangirnar tvær ofan Glanna úr nógu að moða og lax að veiðast daglega þar efra. Holl sem lauk veiðum í dag var með um 90 laxa veiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Laxinn kominn í vötnin í Svínadal Veiði Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Veiði Norðurá komin yfir 100 laxa Veiði Veiðimönnum boðið í Hlíðarvatn Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði
Það hefur mikið breyst við Norðurá undanfarna tvo daga. Veiðin hefur tekið mikinn kipp í kjölfarið á fyrstu alvöru laxagöngum sumarsins. Af öllum svæðum eru á hádegi í dag komnir um 400 laxar. Mikið vatn er í ánni eftir rigningar í gær, og rauk vatnsmagnið úr 17 í 24 rúmmetra samkvæmt vatnsmæli í Stekk. Mikill lax liggur neðan við Laxfoss og eins á milli fossa en Dalurinn er enn ekki kominn inn að ráði. Þó hafa stangirnar tvær ofan Glanna úr nógu að moða og lax að veiðast daglega þar efra. Holl sem lauk veiðum í dag var með um 90 laxa veiði. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Laxinn kominn í vötnin í Svínadal Veiði Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Veiði Norðurá komin yfir 100 laxa Veiði Veiðimönnum boðið í Hlíðarvatn Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Ágæt veiði við Hraun í Ölfusi Veiði Blanda komin í góðann gír Veiði