Ágætis gangur í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 1. júlí 2011 12:22 Mynd af www.agn.is Við heyrðum í Matthíasi veiðiverði í Ytri Rangá í morgun og sagði hann vera stígandi í veiðinni þessa dagana. Frá opnunardeginum hafa verið að koma 2-3 laxar á dag en í gær tók veiðin kipp og alls veiddust 9 laxar í gær, margir misstir og sáu menn töluvert af fiski. þess má geta að flestir laxanna voru lúsugir. Það er stórstreymi næstu daga og er þá hægt að gera ráð fyrir því að það muni koma töluvert af laxi næstu daga. Annars er besti tíminn auðvitað framundan í Ytri Rangá og líklega bara 2-3 vikur þangað til 100+ laxa dagarnir renna upp, jafnvel minna. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði Jöfn veiði í Norðurá og Blöndu Veiði Laus veiðileyfi á næstunni Veiði 20-30% verðlækkun í Breiðdalsá Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Slök laxveiði fyrir vestan Veiði Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Veiði
Við heyrðum í Matthíasi veiðiverði í Ytri Rangá í morgun og sagði hann vera stígandi í veiðinni þessa dagana. Frá opnunardeginum hafa verið að koma 2-3 laxar á dag en í gær tók veiðin kipp og alls veiddust 9 laxar í gær, margir misstir og sáu menn töluvert af fiski. þess má geta að flestir laxanna voru lúsugir. Það er stórstreymi næstu daga og er þá hægt að gera ráð fyrir því að það muni koma töluvert af laxi næstu daga. Annars er besti tíminn auðvitað framundan í Ytri Rangá og líklega bara 2-3 vikur þangað til 100+ laxa dagarnir renna upp, jafnvel minna. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Óþolandi sóðaskapur við ár og vötn Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði Jöfn veiði í Norðurá og Blöndu Veiði Laus veiðileyfi á næstunni Veiði 20-30% verðlækkun í Breiðdalsá Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Blanda I að verða uppseld Veiði Slök laxveiði fyrir vestan Veiði Fimm stórlaxar á hitch í Víðidalsá Veiði