Skíðsamband Íslands sendi í dag frá sér fréttatilkynningu um val á landsliði og unglingalandsliði Íslands í alpagreinum fyrir veturinn 2011-2012. Árni Þór Árnason er nýráðinn landsliðsþjálfari Íslands.
Landsliðin eru þannig skipuð.
Landslið Íslands 2011 -2012
Björgvin Björgvinsson Dalvík
Brynjar Jökull Guðmundsson Reykjavík
Jakob Helgi Bjarnason Dalvík
Sigurgeir Halldórsson Akureyri
Sturla Snær Snorrason Reykjavik
Fanney Guðmundsdóttir Reykjavík
Katrín Kristjándsdóttir Akureyri
María Guðmundsdóttir Akureyri
Unglingalandslið 2011-2012
Arnar Geir Isaksson Akureyri
Einar Kristinn Kristgeirsson Reykjavík
Magnús Finnsson Akureyri
Róbert Ingi Tómasson Akureyri
Unnar Mar Sveinbjörnsson Dalvík
Freydís Halla Einarsdóttir Reykjavík
Erla Ásgeirsdóttir Garðabæ
Erla Guðný Helgadóttir Reykjavík
Helga María Vilhjálmsdóttir Reykjavík
Thelma Rut Jóhannsdóttir Isafirði
Nýráðinn landsliðsþjálfari, Árni Þór Árnarson, var landsliðsmaður á skíðum á árunum 1978 til 1986. Hann keppti fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í Sarajevo árið 1984.
Árni Þór hefur verið búsettur í Östersund í Svíþjóð í 23 ár.
Landslið Íslands í alpagreinum skíðaíþrótta valin
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
