Lifnar yfir Syðri Brú Karl Lúðvíksson skrifar 12. júlí 2011 14:39 Syðri Brú í Soginu Mynd af www.agn.is Frétt af Agn.is: Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Þeir sáu einnig nokkuð af laxi bylta sér á svæðinu. Þetta er vonandi merki um að kraftur sé að færast í veiðina. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is Stangveiði Mest lesið 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði
Frétt af Agn.is: Við heyrðum í Búa Gíslasyni veiðimanni sem var við veiðar í Syðri Brú í morgun ásamt veiðifélaga. Þeir félagarnir voru búnir að setja í tvo laxa um 6-7 pundið og báðir grálúsugir. Þeir sáu einnig nokkuð af laxi bylta sér á svæðinu. Þetta er vonandi merki um að kraftur sé að færast í veiðina. Birt með góðfúslegu leyfi Agn.is
Stangveiði Mest lesið 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði