„Við skoruðum þrjú glæsileg mörk og ég er stoltur af liðinu að hafa spilað sig svona vel í gegnum gott lið Fylkis,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld.
„Við vissum það kannski ef við myndum sýna meiri baráttu en Fylkismenn þá myndum við vinna þennan fótboltaleik“.
„Þetta var frekar áreynslulaust í síðari hálfleik og við þurftum í raun bara að sigla sigrinum í hús, en samt smá klaufar að setja ekki nokkur mörk“.
Grétar: Ætlum okkur langt í öllum keppnum
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið


Younghoe sparkað burt
Sport






Valur sótti nauman sigur norður
Handbolti


Stjarnan vann háspennuleik gegn HK
Handbolti
Fleiri fréttir
