Blanda komin í góðann gír Karl Lúðvíksson skrifar 26. júlí 2011 10:15 Mynd af www.lax-a.is Blanda var í miklu fjöri um helgina. Veiðimenn á svæði 1 voru að taka dagskvótann sem eru 12 laxar á allar 4 stangir í gær sunnudag og svipuð veiði var á laugardag. Voru veiðimenn byrjaðir að sleppa laxi á sunnudeginum. Af öðrum svæðum var smá reitingur á svæði fjögur var með 2-3 laxa á dag um helgin. Betur gekk á svæði þrjú, þar voru menn að setja í fisk í skurðinum og á veiðistaðnum Bæjarhóli. Misstu veiðimenn þar eitthvað af laxi en sjö löxum var landað. Af veiðisvæði tvö var einnig hreyfing eða um sex til sjö fiskar á dag. Heildartala er nú að nálgast 900 í Blöndu og nálgast hratt 1000 laxana. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði
Blanda var í miklu fjöri um helgina. Veiðimenn á svæði 1 voru að taka dagskvótann sem eru 12 laxar á allar 4 stangir í gær sunnudag og svipuð veiði var á laugardag. Voru veiðimenn byrjaðir að sleppa laxi á sunnudeginum. Af öðrum svæðum var smá reitingur á svæði fjögur var með 2-3 laxa á dag um helgin. Betur gekk á svæði þrjú, þar voru menn að setja í fisk í skurðinum og á veiðistaðnum Bæjarhóli. Misstu veiðimenn þar eitthvað af laxi en sjö löxum var landað. Af veiðisvæði tvö var einnig hreyfing eða um sex til sjö fiskar á dag. Heildartala er nú að nálgast 900 í Blöndu og nálgast hratt 1000 laxana. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði 30 laxa opnun Þverár og Kjarrár í gær Veiði Leiðbeiningar um rjúpnaveiði umhverfis Þingvelli Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Fluga dagsins: Skæð laxafluga Veiði Laxveiði á næsta fræðslukvöldi SVFR Veiði Fín veiði við Ölfusárós Veiði Laxar á Breiðunni í Elliðaánum Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði