Ólafía Þórunn: Þetta er frábær tilfinning Sigurður Elvar Þórólfsson á Hólmsvelli í Leiru skrifar 24. júlí 2011 20:06 „Þetta er frábær tilfinning. Ég ætlaði bara að vera yfirveguð á þessum lokahring og fá sem flest pör, en það var erfitt í þessum aðstæðum," sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir rétt eftir að hún fagnaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í höggleik kvenna í golfi á Hólmsvelli í Leiru í dag. Ólafía, sem er í Golfklúbbi Reykjavíkur, hafði mikla yfirburði og sigraði með 9 högga mun. Tinna Jóhannsdóttir úr GK, sem hafði titil að verja endaði í öðru sæti. Ólafía var yfirveguð þegar hún fagnaði sigrinum á 18. flötinni. „Ég var ekkert ánægð með að enda þetta á bógí," bætti Íslandsmeistarinn við en hún segir að endalausar æfingar hafi skilað þessum titli. Kristinn faðir Íslandsmeistarans var kylfusveinn hjá dóttur sinni í dag og mátti Alfreð bróðir Ólafíu sætta sig við það að hafa einfaldlega verið of seinn að óska eftir aðstoð frá pabbanum. „Ég spurði pabba á undan hvort hann vildi vera kaddý hjá mér og ég fékk það. Ég er reyndar ekkert góð í því að borga pabba laun fyrir þetta starf en hann fær eitthvað gott núna," sagði Ólafía Þórunn. Golf Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Þetta er frábær tilfinning. Ég ætlaði bara að vera yfirveguð á þessum lokahring og fá sem flest pör, en það var erfitt í þessum aðstæðum," sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir rétt eftir að hún fagnaði sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í höggleik kvenna í golfi á Hólmsvelli í Leiru í dag. Ólafía, sem er í Golfklúbbi Reykjavíkur, hafði mikla yfirburði og sigraði með 9 högga mun. Tinna Jóhannsdóttir úr GK, sem hafði titil að verja endaði í öðru sæti. Ólafía var yfirveguð þegar hún fagnaði sigrinum á 18. flötinni. „Ég var ekkert ánægð með að enda þetta á bógí," bætti Íslandsmeistarinn við en hún segir að endalausar æfingar hafi skilað þessum titli. Kristinn faðir Íslandsmeistarans var kylfusveinn hjá dóttur sinni í dag og mátti Alfreð bróðir Ólafíu sætta sig við það að hafa einfaldlega verið of seinn að óska eftir aðstoð frá pabbanum. „Ég spurði pabba á undan hvort hann vildi vera kaddý hjá mér og ég fékk það. Ég er reyndar ekkert góð í því að borga pabba laun fyrir þetta starf en hann fær eitthvað gott núna," sagði Ólafía Þórunn.
Golf Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira