Íslensk hjúkrunarkona á vaktinni í Osló 23. júlí 2011 14:30 Miðborg Oslóar í gær. Mynd/AFP „Ástandið var mjög „kaótískt" til að byrja með, fyrst eftir að fréttist af sprengingunni í Osló voru allir mjög sjokkeraðir og síðan enn frekar þegar fréttist af skotárásinni," segir Anna María Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sem vinnur á spítala í Sandvika sem er skammt frá Osló. Hún kom ekki beint að atburðunum í höfuðborginni í gær, þegar þrjátíu og tveggja ára karlmaður, sprengdi bifreið í miðborginni með þeim afleiðingum að minnsta kosti sjö létu lífið og fjölmargir særðst. Viðvörunarstigið á spítalnum sem hún vinnur á var hækkað. „Starfsfólk var kallað í vinnu og allir voru í startholunum við að taka við slösuðum ef þess þyrfti, það er að segja ef spítalarnir í Osló gætu ekki lengur tekið við sjúklingum."Anna María Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingurÍ gær segir hún að mikil spenna hafi verið á meðal sjúklinga og starfsfólks og lögð hafi verið áhersla á að halda sem mestri ró meðal sjúklinga og reyna halda rútínu. „Einnig var farið í það að reyna að útskrifa þá sjúklinga sem mögulega var hægt að útskrifa til þess að hafa pláss ef einhverjir sjúklingar kæmu til okkar. Síðan eftir að búið var að gefa út að sjúkrahúsið væri nú á rauðu viðbúnaðarstigi fór allt að fyllast af starfsfólki sem hafði verið kallað til vinnu, þetta var mjög spes að upplifa, hjúkrunarfók var þarna í gulum vestum og maður fann mjög sterkt fyrir alvarleika málsins," segir Anna María. Þá hafi öryggiseftirlit aukist til muna. „Það fékk enginn að koma inn á deildina nema sína skilríki og allt öryggi var hert," segir hún. Í fyrstu var talið að um hryðjuverk væri að ræða, en nú er talið víst að þrjátíu og tveggja ára karlmaður, Anders Behring Breivik, hafi sprengt bifreiðina í loft upp og keyrt svo að eyjunni Útey. Þar hafi hann banað að minnsta kosti 84 ungmennum sem voru saman komin á eyjunni á vegum ungra jafnaðarmanna. Hann er í haldi lögreglu. Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
„Ástandið var mjög „kaótískt" til að byrja með, fyrst eftir að fréttist af sprengingunni í Osló voru allir mjög sjokkeraðir og síðan enn frekar þegar fréttist af skotárásinni," segir Anna María Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur, sem vinnur á spítala í Sandvika sem er skammt frá Osló. Hún kom ekki beint að atburðunum í höfuðborginni í gær, þegar þrjátíu og tveggja ára karlmaður, sprengdi bifreið í miðborginni með þeim afleiðingum að minnsta kosti sjö létu lífið og fjölmargir særðst. Viðvörunarstigið á spítalnum sem hún vinnur á var hækkað. „Starfsfólk var kallað í vinnu og allir voru í startholunum við að taka við slösuðum ef þess þyrfti, það er að segja ef spítalarnir í Osló gætu ekki lengur tekið við sjúklingum."Anna María Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingurÍ gær segir hún að mikil spenna hafi verið á meðal sjúklinga og starfsfólks og lögð hafi verið áhersla á að halda sem mestri ró meðal sjúklinga og reyna halda rútínu. „Einnig var farið í það að reyna að útskrifa þá sjúklinga sem mögulega var hægt að útskrifa til þess að hafa pláss ef einhverjir sjúklingar kæmu til okkar. Síðan eftir að búið var að gefa út að sjúkrahúsið væri nú á rauðu viðbúnaðarstigi fór allt að fyllast af starfsfólki sem hafði verið kallað til vinnu, þetta var mjög spes að upplifa, hjúkrunarfók var þarna í gulum vestum og maður fann mjög sterkt fyrir alvarleika málsins," segir Anna María. Þá hafi öryggiseftirlit aukist til muna. „Það fékk enginn að koma inn á deildina nema sína skilríki og allt öryggi var hert," segir hún. Í fyrstu var talið að um hryðjuverk væri að ræða, en nú er talið víst að þrjátíu og tveggja ára karlmaður, Anders Behring Breivik, hafi sprengt bifreiðina í loft upp og keyrt svo að eyjunni Útey. Þar hafi hann banað að minnsta kosti 84 ungmennum sem voru saman komin á eyjunni á vegum ungra jafnaðarmanna. Hann er í haldi lögreglu.
Hryðjuverk í Útey Noregur Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira