Vettel sneggstur á lokaæfingunni 23. júlí 2011 10:12 Sebastian Vettel á Red Bull. Ap mynd: Jens Meyer Sebastian Vettel á Red Bull reyndist sneggstur á lokaæfingu keppnisliða á Nurburgring brautinni í dag. Mark Webber á samskonar bíl varð annar og Fernando Alonso á Ferrari þriðji. Vettel varð 0.133 úr sekúndu á undan Webber á æfingunni og 0.222 á undan Alonso. Fyrstu sex ökumennirnir voru í nokkrum sérflokki hvað tímann varðar, en 0.778 úr sekúndu er á milli þessara ökumanna. Lewis Hamilton á McLaren varð fjórði á æfingunni og Jenson Button á McLaren fimmti, en Nico Rosberg á Mercedes sjötti, en Michael Schumacher liðsfélagi hans níundi. Tímatakan verður í beinni útsendingu í opinni dagskrá kl. 11.45 á Stöð 2 Sport, en brautarlýsingu má finna á kappakstur.is. Formúla Íþróttir Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull reyndist sneggstur á lokaæfingu keppnisliða á Nurburgring brautinni í dag. Mark Webber á samskonar bíl varð annar og Fernando Alonso á Ferrari þriðji. Vettel varð 0.133 úr sekúndu á undan Webber á æfingunni og 0.222 á undan Alonso. Fyrstu sex ökumennirnir voru í nokkrum sérflokki hvað tímann varðar, en 0.778 úr sekúndu er á milli þessara ökumanna. Lewis Hamilton á McLaren varð fjórði á æfingunni og Jenson Button á McLaren fimmti, en Nico Rosberg á Mercedes sjötti, en Michael Schumacher liðsfélagi hans níundi. Tímatakan verður í beinni útsendingu í opinni dagskrá kl. 11.45 á Stöð 2 Sport, en brautarlýsingu má finna á kappakstur.is.
Formúla Íþróttir Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira