Laxinn mættur í Lýsuna Karl Lúðvíksson skrifar 22. júlí 2011 12:44 Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Ljósmyndakeppni meðal skotveiðimanna Veiði Litlar breytingar í Elliðavatni - aðeins veitt á flugu í Hólmsá Veiði Dunká betri en í fyrra - Veiði lokið Straumunum Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu Veiði Ekki stórt vatn en fín veiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxveiði hrynur í Þjórsá Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði
Laxinn er mættur á vatnasvæði Lýsu, og að sögn heimamanna er útlitið mun betra heldur en undanfarin ár fyrir vestan. Að sögn Gunnars Jónassonar á Lýsudal þá tilkynntu veiðimenn um stökkvandi laxa í Lýsuvatni í gærkveldi. Er það mun fyrr á ferðinni heldur en undanfarin sumur, en vötnin hafa orðið illa úti í þurrkum síðustu sumur. Væntanlega má því búast við laxafréttum af vatnasvæðinu á komandi dögum. Annars hefur verið mjög góð silungsveiði á svæðinu og hann betur haldinn heldur en oft áður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Ljósmyndakeppni meðal skotveiðimanna Veiði Litlar breytingar í Elliðavatni - aðeins veitt á flugu í Hólmsá Veiði Dunká betri en í fyrra - Veiði lokið Straumunum Veiði Morgun og kvöldvakt gáfu samtals 71 lax Veiði Rysjótt rjúpnavertíð Veiði Minnkandi vinsældir Alviðru í Soginu Veiði Ekki stórt vatn en fín veiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Laxveiði hrynur í Þjórsá Veiði Sex rjúpur á hvern veiðimann Veiði