Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Karl Lúðvíksson skrifar 21. júlí 2011 10:16 Norðurá trónir ennþá á toppnum með flesta veidda laxa Norðurá opnar 5. júní Nú hafa nýjar tölur verið settar inná www.angling.is og það er athyglisvert að sjá hver veiðin hefur verið í þessari viku sem leið. Norðurá er ennþá efst og er fyrst ánna til að fara yfir 1000 laxa en það styttist í að Blanda og Þverá rjúfi þann múr líka. Veiðin greinilega farin af stað í Þverá og Blanda er líka á góðri siglingu. Núna virðist allt vera farið í gang og tölurnar hækka því hratt næstu daga. Hér er listinn yfir 10 efstu árnar eins og staðan er í dag:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Norðurá20. 7. 20111170142279Blanda20. 7. 2011826162777Þverá + Kjarará20. 7. 2011739143760Selá í Vopnafirði20. 7. 201153462065Haffjarðará20. 7. 201149561978Elliðaárnar.20. 7. 201148661164Langá20. 7. 2011484122235Miðfjarðará20. 7. 2011479104043Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.20. 7. 2011366206210Laxá í Aðaldal20. 7. 2011352181493Laxá í Kjós20. 7. 2011302101170 Stangveiði Mest lesið Veiðin fór vel af stað á Arnarvatnsheiði um helgina Veiði Haustbragur á veiðitölum vikunnar Veiði Fín skilyrði í Minnivallalæk Veiði Ytri Rangá stingur af Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði Leynivopnið í vatnavöxtum Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Korpa komin í 250 laxa Veiði
Nú hafa nýjar tölur verið settar inná www.angling.is og það er athyglisvert að sjá hver veiðin hefur verið í þessari viku sem leið. Norðurá er ennþá efst og er fyrst ánna til að fara yfir 1000 laxa en það styttist í að Blanda og Þverá rjúfi þann múr líka. Veiðin greinilega farin af stað í Þverá og Blanda er líka á góðri siglingu. Núna virðist allt vera farið í gang og tölurnar hækka því hratt næstu daga. Hér er listinn yfir 10 efstu árnar eins og staðan er í dag:VeiðivatnDagsetningHeildarveiðiStangafjöldiLokatölur 2010Norðurá20. 7. 20111170142279Blanda20. 7. 2011826162777Þverá + Kjarará20. 7. 2011739143760Selá í Vopnafirði20. 7. 201153462065Haffjarðará20. 7. 201149561978Elliðaárnar.20. 7. 201148661164Langá20. 7. 2011484122235Miðfjarðará20. 7. 2011479104043Ytri-Rangá & Hólsá, vesturbakki.20. 7. 2011366206210Laxá í Aðaldal20. 7. 2011352181493Laxá í Kjós20. 7. 2011302101170
Stangveiði Mest lesið Veiðin fór vel af stað á Arnarvatnsheiði um helgina Veiði Haustbragur á veiðitölum vikunnar Veiði Fín skilyrði í Minnivallalæk Veiði Ytri Rangá stingur af Veiði Fyrsti laxinn úr Bíldsfelli var maríulax Veiði Rjúpnaveiðin byrjar 23. október Veiði Leynivopnið í vatnavöxtum Veiði Það þarf að koma flugunni niður í miklu vatni Veiði Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði Korpa komin í 250 laxa Veiði