Mokveiði í Mývatnssveit Karl Lúðvíksson skrifar 20. júlí 2011 14:43 Það er víða veitt þessa dagana Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði
Þrátt fyrir norðanátt er mokveiði í Laxá í Laxárdal og í Mývatnssveit. Meðalþungi silungsins er einnig með besta móti. Dæmi eru um að menn séu að fá 30-40 silunga á dag í Mývatnssveit. Virðist mikill silungur á öllum svæðum og það eru þurrfluguveiðimenn með nettar græjur sem eru að mokveiða silunginn þessa dagana. Eru þar á ferðinni miklar aflahrotur þegar að norðanáttin gengur niður. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Lifnar yfir Stóru Laxá með hækkandi vatni Veiði Vatnsdalsá með 76 laxa og 83 sm meðallengd Veiði Hvað á rjúpa að hanga lengi? Veiði Lítil veiði á Þingvöllum Veiði Miklir möguleikar í vetrarveiði á Íslandi Veiði Stórir urriðar í Laxárdalnum þrátt fyrir kulda Veiði Fín veiði í heiðarvötnum landsins Veiði Mikið af laxi í Langá Veiði Rjúnaveiðar aðeins leyfðar frá hádegi Veiði Fín veiði í opnun Elliðavatns Veiði