Brasilíski landsliðsmaðurinn Felipe Melo er á förum frá Juventus. Hann er ekki inn í áætlunum nýja þjálfarans, Antonio Conte, og fær því að róa á önnur mið.
Hann hefur þegar hafnað því að fara heim og spila með Sao Paulo enda fær hann betri laun ef hann heldur áfram að spila í Evrópu.
Melo hefur þegar verið orðaður við nokkur félög á meginlandinu og er nokkuð líklegt að hann verði áfram á Ítalíu.
Melo á förum frá Juventus
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið




Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn





Valur marði Fram í framlengingu
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
