Gunnleifur dottinn úr landsliðinu - Guðmundur Reynir valinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2011 16:00 Guðmundur Reynir hefur spilað 3 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands sem mætir Ungverjum í vináttuleik ytra miðvikudaginn 10. ágúst. Tveir nýliðar eru í hópnum. Markverðirnir Haraldur Björnsson og Hannes Þór Halldórsson. Gunnleifur Gunnleifsson markvörður úr FH er ekki valinn að þessu sinni. Sömu sögu er að segja um varnarmennina Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson en hvorugur gaf kost á sér í landsleik Íslands gegn Danmörku í undankeppni EM 2012 í júní. Vinstri bakvörðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson er kominn aftur inn í hópinn en hann hefur farið á kostum með KR-ingum í sumar. Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Ingi Skúlason fengu sína aðra áminningu í leiknum gegn Danmörku. Þeir verða því í leikbanni í leiknum gegn Norðmönnum 2. september og eru ekki í hópnum. Leikurinn fer fram á Ferenc Puskas vellinum í Búdapest og hefst leikurinn kl. 17:45 að íslenskum tíma.Markverðir Hannes Þór Halldórsson (KR) Haraldur Björnsson (Valur) Stefán Logi Magnússon (Lilleström)Varnarmenn Arnór Sveinn Aðalsteinsson (Breiðablik) Birkir Már Sævarsson (Brann) Guðmundur Reynir Gunnarsson (KR) Hermann Hreiðarsson (Portsmouth) Indriði Sigurðsson (Viking) Jón Guðni Fjóluson (GBA) Sölvi Geir Ottesen (FCK)Miðjumenn Aron Einar Gunnarsson (Cardiff) Birkir Bjarnason (Viking) Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts) Gylfi Þór Sigurðsson (Hoffenheim) Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar) Rúrik Gíslason (OB)Sóknarmenn Alfreð finnbogason (Lokeren) Eiður Smári Guðjohnsen (AEK) Heiðar Helguson (QPR) Kolbeinn Sigþórsson (Ajax) Íslenski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands sem mætir Ungverjum í vináttuleik ytra miðvikudaginn 10. ágúst. Tveir nýliðar eru í hópnum. Markverðirnir Haraldur Björnsson og Hannes Þór Halldórsson. Gunnleifur Gunnleifsson markvörður úr FH er ekki valinn að þessu sinni. Sömu sögu er að segja um varnarmennina Grétar Rafn Steinsson og Ragnar Sigurðsson en hvorugur gaf kost á sér í landsleik Íslands gegn Danmörku í undankeppni EM 2012 í júní. Vinstri bakvörðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson er kominn aftur inn í hópinn en hann hefur farið á kostum með KR-ingum í sumar. Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Ingi Skúlason fengu sína aðra áminningu í leiknum gegn Danmörku. Þeir verða því í leikbanni í leiknum gegn Norðmönnum 2. september og eru ekki í hópnum. Leikurinn fer fram á Ferenc Puskas vellinum í Búdapest og hefst leikurinn kl. 17:45 að íslenskum tíma.Markverðir Hannes Þór Halldórsson (KR) Haraldur Björnsson (Valur) Stefán Logi Magnússon (Lilleström)Varnarmenn Arnór Sveinn Aðalsteinsson (Breiðablik) Birkir Már Sævarsson (Brann) Guðmundur Reynir Gunnarsson (KR) Hermann Hreiðarsson (Portsmouth) Indriði Sigurðsson (Viking) Jón Guðni Fjóluson (GBA) Sölvi Geir Ottesen (FCK)Miðjumenn Aron Einar Gunnarsson (Cardiff) Birkir Bjarnason (Viking) Eggert Gunnþór Jónsson (Hearts) Gylfi Þór Sigurðsson (Hoffenheim) Jóhann Berg Guðmundsson (AZ Alkmaar) Rúrik Gíslason (OB)Sóknarmenn Alfreð finnbogason (Lokeren) Eiður Smári Guðjohnsen (AEK) Heiðar Helguson (QPR) Kolbeinn Sigþórsson (Ajax)
Íslenski boltinn Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti