Knattspyrnumenn á Ítalíu hóta verkfalli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2011 16:00 Tommasi fagnar marki í leik með Roma. Nordic Photos/AFP Leikmenn í Serie A hafa hótað því að fara í verkfall verði ekki gengið frá lausum endum í samkomulag þeirra við deildina. Tvisvar sinnum á síðustu leiktíð voru leikmenn nálægt því að fara í verkfall. Að sögn Damiano Tommasi, formanns ítölsku leikmannasamtakanna AIC, snýst málið um að ítalska Serie A deildin eigi eftir að skrifa undir samkomulag sem tókst með aðilunum á síðustu leiktíð. Samkomulagið, sem náðist á síðustu stundu og kom í veg fyrir verkfall leikmanna, snýr að mismunun leikmanna. Ítölsku félögin hafa oftar en ekki meinað þeim leikmönnum sem það vill ekki halda í herbúðum sínum að æfa með aðalliðinu. Það eru leikmenn afar ósáttir við. Það er sérstaklega algengt þegar leikmenn eiga innan við ár eftir af samningi sínum við félagið. Þá er síðasti möguleiki fyrir félögin að selja leikmennina áður en þeir fara á frjálsri sölu. „Ég hef heimsótt 90 prósent liðanna á undirbúningstímabilinu og það er er einhugur meðal leikmannanna,“ segir Tommasi sem spilaði á sínum tíma fyrir Roma og ítalska landsliðið. Að hans sögn skrifuðu AIC-samtökin undir samkomulagið á sínum tíma en ítalska deildin ekki. „Þeir segjast ítrekað ætla að ganga frá þessu en það er þessi litla undirskrift frá deildinni sem virðist ekki ætla að skila sér,“ sagði Tommasi. „Á síðustu leiktíð ákváðum við að stöðva ekki ítölsku deildina meðan þetta mál væri óleyst. En deildin mun ekki hefjast í ár ef ekki verið skrifað undir,“ sagði Tommasi. Fyrsta umferð Serie A á að fara fram helgina 27. - 28. ágúst. Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Leikmenn í Serie A hafa hótað því að fara í verkfall verði ekki gengið frá lausum endum í samkomulag þeirra við deildina. Tvisvar sinnum á síðustu leiktíð voru leikmenn nálægt því að fara í verkfall. Að sögn Damiano Tommasi, formanns ítölsku leikmannasamtakanna AIC, snýst málið um að ítalska Serie A deildin eigi eftir að skrifa undir samkomulag sem tókst með aðilunum á síðustu leiktíð. Samkomulagið, sem náðist á síðustu stundu og kom í veg fyrir verkfall leikmanna, snýr að mismunun leikmanna. Ítölsku félögin hafa oftar en ekki meinað þeim leikmönnum sem það vill ekki halda í herbúðum sínum að æfa með aðalliðinu. Það eru leikmenn afar ósáttir við. Það er sérstaklega algengt þegar leikmenn eiga innan við ár eftir af samningi sínum við félagið. Þá er síðasti möguleiki fyrir félögin að selja leikmennina áður en þeir fara á frjálsri sölu. „Ég hef heimsótt 90 prósent liðanna á undirbúningstímabilinu og það er er einhugur meðal leikmannanna,“ segir Tommasi sem spilaði á sínum tíma fyrir Roma og ítalska landsliðið. Að hans sögn skrifuðu AIC-samtökin undir samkomulagið á sínum tíma en ítalska deildin ekki. „Þeir segjast ítrekað ætla að ganga frá þessu en það er þessi litla undirskrift frá deildinni sem virðist ekki ætla að skila sér,“ sagði Tommasi. „Á síðustu leiktíð ákváðum við að stöðva ekki ítölsku deildina meðan þetta mál væri óleyst. En deildin mun ekki hefjast í ár ef ekki verið skrifað undir,“ sagði Tommasi. Fyrsta umferð Serie A á að fara fram helgina 27. - 28. ágúst.
Ítalski boltinn Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira