Risalax á sveimi í Kjósinni Af vef Vötn og Veiði skrifar 19. ágúst 2011 16:01 Skyldi vera einn svona á sveimi í Laxá í Kjós? Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! Þannig er mál með vexti að fyrir skemmstu voru tveir svissneskir veiðimenn í ánni og sagðist annar þeirra hafa séð sannkallaðan risalax í Klingenberg. Meira um þennan ofurlax hér https://www.votnogveidi.is/aftheying/veidisagan/nr/3991 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Á að veiða eða sleppa Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Hnúðlaxar veiðast í Soginu Veiði Veiðisumarið yfir meðallagi Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Dómsdagsspár um laxveiðina eiga ekki við rök að styðjast Veiði Frábær byrjun í Norðurá Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði
Sannkallaður ofurlax hefur sést á sveimi í Laxá í Kjós og gaman væri ef að einhver næði að setja í dýrið þannig að línur skýrist með þyngd þess! Þannig er mál með vexti að fyrir skemmstu voru tveir svissneskir veiðimenn í ánni og sagðist annar þeirra hafa séð sannkallaðan risalax í Klingenberg. Meira um þennan ofurlax hér https://www.votnogveidi.is/aftheying/veidisagan/nr/3991 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Á að veiða eða sleppa Veiði Lokatölur að koma úr flestum ánum Veiði Hnúðlaxar veiðast í Soginu Veiði Veiðisumarið yfir meðallagi Veiði Rauður Frances sterkur síðsumars Veiði Dómsdagsspár um laxveiðina eiga ekki við rök að styðjast Veiði Frábær byrjun í Norðurá Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði