Berglind: Þarf allt að smella og þær að eiga smá slæman dag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. ágúst 2011 15:30 Berglind Bjarnadóttir leikmaður KR segir allt þurfa að ganga upp hjá KR og Valur að eiga slæman dag til þess að Vesturbæjarliðið eigi möguleika. Hún er spennt fyrir bikarúrslitaleiknum. „Það er smá stress en ég er líka mjög spennt. Ég hef aldrei spilað áður á Laugardalsvelli þannig að þetta er stór stund.“ Berglind þekkir ágætlega til Valsliðsins en hún var á mála hjá þeim áður en hún skipti í KR fyrir tímabilið. „Já, eitthvað aðeins. Ég æfði með þeim fyrir einu og hálfu ári, fékk félagaskipti í Val en skipti svo aftur yfir í KR fyrir tímabilið. Svo hef ég líka spilað oft á móti þeim þannig að við þekkjumst vel.“ Valsliðið er mjög vel mannað og Hlíðarendastelpur verða að teljast sigurstranglegri. Berglind segir KR-liðið þó eiga möguleika. „Það verður erfitt en það er hægt. Það verður allt að smella og þær kannski að eiga smá slæman dag. En það er allt hægt.“ Það er stutt á milli leikja hjá liðunum en leikið var í Pepsi-deildinni á þriðjudag. „Við vorum auðvitað bara að klára leikinn úti í Eyjum. Erum búin að taka eina æfingu síðan og eina í viðbót fyrir leik. Það er stutt á milli leikja og ekki hægt að breyta mikið útaf vananum.“ Karlalið KR skellti sér í keilu í undirbúningi sínum fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Þór um síðustu helgi, sem vannst. Skyldu KR-stelpur ætla að gera eitthvað svipað? „Við erum reyndar að fara í keilu í kvöld. Ég vissi reyndar ekki að þeir hefðu farið í keilu. Þetta kom bara upp í fyrradag og við ætlum að skella okkur í keilu.“ Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Berglind Bjarnadóttir leikmaður KR segir allt þurfa að ganga upp hjá KR og Valur að eiga slæman dag til þess að Vesturbæjarliðið eigi möguleika. Hún er spennt fyrir bikarúrslitaleiknum. „Það er smá stress en ég er líka mjög spennt. Ég hef aldrei spilað áður á Laugardalsvelli þannig að þetta er stór stund.“ Berglind þekkir ágætlega til Valsliðsins en hún var á mála hjá þeim áður en hún skipti í KR fyrir tímabilið. „Já, eitthvað aðeins. Ég æfði með þeim fyrir einu og hálfu ári, fékk félagaskipti í Val en skipti svo aftur yfir í KR fyrir tímabilið. Svo hef ég líka spilað oft á móti þeim þannig að við þekkjumst vel.“ Valsliðið er mjög vel mannað og Hlíðarendastelpur verða að teljast sigurstranglegri. Berglind segir KR-liðið þó eiga möguleika. „Það verður erfitt en það er hægt. Það verður allt að smella og þær kannski að eiga smá slæman dag. En það er allt hægt.“ Það er stutt á milli leikja hjá liðunum en leikið var í Pepsi-deildinni á þriðjudag. „Við vorum auðvitað bara að klára leikinn úti í Eyjum. Erum búin að taka eina æfingu síðan og eina í viðbót fyrir leik. Það er stutt á milli leikja og ekki hægt að breyta mikið útaf vananum.“ Karlalið KR skellti sér í keilu í undirbúningi sínum fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Þór um síðustu helgi, sem vannst. Skyldu KR-stelpur ætla að gera eitthvað svipað? „Við erum reyndar að fara í keilu í kvöld. Ég vissi reyndar ekki að þeir hefðu farið í keilu. Þetta kom bara upp í fyrradag og við ætlum að skella okkur í keilu.“
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira