Kjúklingalið hjá Skagamönnum í kvöld - þjálfarinn hefur ekki áhyggjur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2011 16:16 Þórður Þórðarson, þjálfari Skagamanna. Mynd/Hag Skagamenn geta tryggt sér sæti í Pepsi-deild karla í kvöld þegar þeir mæta ÍR-ingum upp í Mjódd í 17. umferð 1. deildar karla. ÍA-liðið vantar aðeins eitt stig til þess að komast aftur upp í úrvalsdeildina þar sem að liðið spilaði síðast sumarið 2008. „Það vantar mjög mikið í liðið hjá okkur," sagði Þórður Þórðarson, þjálfari Skagamanna, en teflir hann fram hálfgerðu kjúklingaliði í kvöld? „Að stórum hluta," sagði Þórður. Gary Martin er í leikbanni á móti ÍR í kvöld, Arnar Már Guðjónsson meiddist í síðasta leik, Guðmundur Böðvar Guðjónsson ristarbrotnaði í síðasta leik og Heimir Einarsson er meiddur í baki. „Stefán Þórðarson er líka meiddur í baki en hann er að koma til og verður á bekknum í kvöld. Svo voru fimm strákar úr æfingahópnum okkar að fara í skóla í Bandaríkjunum þar af eru tveir strákar, Andri Geir Alexandersson og Ragnar Leósson, sem eru búnir að vera í 18 manna hópnum í allt sumar. Þetta er svolítið mikil blóðtaka á stuttum tíma," segir Þórður. „Við erum með stóran og breiðan hóp og ég treysti þessum strákum sem koma inn alveg hundrað prósent. Við erum alveg slakir og þetta er allt í góðu," segir Þórður. ÍA tapaði sínum fyrsta leik í 1. deildinni í sumar þegar þeir fengu Guðjón Þórðarson og lærisveina hans í BÍ/Bolungarvík í heimsókn á föstudagskvöldið. „Við ætluðum að setja punktinn yfir i-ið á föstudaginn en það tókst ekki. Við stefnum bara á að gera það í kvöld. Við höfum sex leiki til að ná í þetta eina stig svo framarlega sem hin liðin vinna allt," segir Þórður. „Þetta er búið að vera stórkostlegt sumar. Það sýnir styrkinn á hópnum hjá okkur að við getum ráðið við það að missa tíu menn út úr hópnum á tíu dögum. Við erum samt með fínt lið þannig að við erum hvergi bangnir fyrir kvöldið," sagði Þórður. Íslenski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira
Skagamenn geta tryggt sér sæti í Pepsi-deild karla í kvöld þegar þeir mæta ÍR-ingum upp í Mjódd í 17. umferð 1. deildar karla. ÍA-liðið vantar aðeins eitt stig til þess að komast aftur upp í úrvalsdeildina þar sem að liðið spilaði síðast sumarið 2008. „Það vantar mjög mikið í liðið hjá okkur," sagði Þórður Þórðarson, þjálfari Skagamanna, en teflir hann fram hálfgerðu kjúklingaliði í kvöld? „Að stórum hluta," sagði Þórður. Gary Martin er í leikbanni á móti ÍR í kvöld, Arnar Már Guðjónsson meiddist í síðasta leik, Guðmundur Böðvar Guðjónsson ristarbrotnaði í síðasta leik og Heimir Einarsson er meiddur í baki. „Stefán Þórðarson er líka meiddur í baki en hann er að koma til og verður á bekknum í kvöld. Svo voru fimm strákar úr æfingahópnum okkar að fara í skóla í Bandaríkjunum þar af eru tveir strákar, Andri Geir Alexandersson og Ragnar Leósson, sem eru búnir að vera í 18 manna hópnum í allt sumar. Þetta er svolítið mikil blóðtaka á stuttum tíma," segir Þórður. „Við erum með stóran og breiðan hóp og ég treysti þessum strákum sem koma inn alveg hundrað prósent. Við erum alveg slakir og þetta er allt í góðu," segir Þórður. ÍA tapaði sínum fyrsta leik í 1. deildinni í sumar þegar þeir fengu Guðjón Þórðarson og lærisveina hans í BÍ/Bolungarvík í heimsókn á föstudagskvöldið. „Við ætluðum að setja punktinn yfir i-ið á föstudaginn en það tókst ekki. Við stefnum bara á að gera það í kvöld. Við höfum sex leiki til að ná í þetta eina stig svo framarlega sem hin liðin vinna allt," segir Þórður. „Þetta er búið að vera stórkostlegt sumar. Það sýnir styrkinn á hópnum hjá okkur að við getum ráðið við það að missa tíu menn út úr hópnum á tíu dögum. Við erum samt með fínt lið þannig að við erum hvergi bangnir fyrir kvöldið," sagði Þórður.
Íslenski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Sjá meira