Stóra Fossvatn komið yfir 2000 fiska 15. ágúst 2011 15:03 Veiði í Stóra Fossvatni hefur verið mjög góð síðustu tvær vikurnar. Í 8. viku komu 424 fiskar á land. Flestir veiddust á beitu á Síldarplaninu, en opnað var þar fyrir aðrar veiðiaðferðir en fluguveiði 1. ágúst, eins og undanfarin ár. Jafnframt hefur veiðst vel á fluguna á öðrum svæðum í vatninu. Heildarveiðin í vatninu er 2052 fiskar. Annars veiddist mest í Litlasjó í vikunni, 537 fiskar, og heildarveiðin þar 5253 fiskar. Snjóölduvatn, Hraunvötn og Grænavatn skiluðu einnig góðri veiði svo og smábleikjuvötnin Langavatn og Nýjavatn. Alls fengust 1792 fiskar í vikunni og heildarveiðin í sumar er komin í 18638 fiska. Hæst meðalþyngd er áfram í Ónefndavatni og Grænavatni (3,0-3,5 pd). Þyngsti fiskurinn kom úr Hraunvötnum, 12.0 pd í 7. viku. Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Sogið Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Vitlu eiga séns á stórlaxi í sumar? Veiði Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Blanda svæði II – tvær ár í einni Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Þær eru bestar léttklæddar Veiði 20 laxar úr sama veiðistaðnum á einum morgni Veiði
Veiði í Stóra Fossvatni hefur verið mjög góð síðustu tvær vikurnar. Í 8. viku komu 424 fiskar á land. Flestir veiddust á beitu á Síldarplaninu, en opnað var þar fyrir aðrar veiðiaðferðir en fluguveiði 1. ágúst, eins og undanfarin ár. Jafnframt hefur veiðst vel á fluguna á öðrum svæðum í vatninu. Heildarveiðin í vatninu er 2052 fiskar. Annars veiddist mest í Litlasjó í vikunni, 537 fiskar, og heildarveiðin þar 5253 fiskar. Snjóölduvatn, Hraunvötn og Grænavatn skiluðu einnig góðri veiði svo og smábleikjuvötnin Langavatn og Nýjavatn. Alls fengust 1792 fiskar í vikunni og heildarveiðin í sumar er komin í 18638 fiska. Hæst meðalþyngd er áfram í Ónefndavatni og Grænavatni (3,0-3,5 pd). Þyngsti fiskurinn kom úr Hraunvötnum, 12.0 pd í 7. viku.
Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Sogið Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Vitlu eiga séns á stórlaxi í sumar? Veiði Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði Blanda svæði II – tvær ár í einni Veiði Fréttir frá veiðisvæðunum í Borgarfirði Veiði Þær eru bestar léttklæddar Veiði 20 laxar úr sama veiðistaðnum á einum morgni Veiði