Dondoni rekinn frá Cacliari tveimur vikum fyrir fyrsta leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2011 11:00 Donadoni var lykilmaður í sigursælu liði AC Milan á 9. og 10. áratugnum. Nordic Photos/AFP Ítalska knattspyrnufélagið Cagliari rak í gær knattspyrnustjóra sinn Roberto Donadoni. Donadoni var ráðinn til Cagliari í nóvember og stýrði liðinu í 14. sæti í Serie A deildinni í vor. „Knattspyrnufélagið Cagliari tilkynnir að Roberto Donadoni og allt starfsfólk hefur verið leyst frá störfum," segir á heimasíðu félagsins þar sem Donadoni er þakkað fyrir hans störf og óskað góðs gengis. Donadoni tók við Cagliari í nóvember. Liðið lauk keppni í 14. sæti Serie A þrátt fyrir að lána markahæsta leikmann félagsins, Alssandro Matri, til Juventus á miðju tímabili. Matri skoraði tvívegis í 3-1 sigri Juventus á Cagliari og var síðar keyptur til Juventus. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Donadoni hafi verið afar ósáttur þegar David Suazo var ekki boðinn samningur hjá félaginu. Framherjinn frá Hondúras, sem spilaði á sínum tíma með félaginu, hafði æft með liðinu og hafði Donadoni hug á að bæta honum við leikmannahópinn. Stjórnin var á öðru máli. Donadoni er fyrrum landsliðsþjálfari og landsliðsmaður Ítala. Hann var rekinn sem landsliðsþjálfari árið 2008 eftir dapurt gegni á Evópumótinu það sumar. Hann var rekinn frá Napólí hálfu ári síðar. Tvær vikur eru í að ítalska knattspyrnutímabilið hefjist þ.e. ef samningar nást milli leikmanna og Serie A deildarinnar. Leikmenn hafa hótað verkfalli verði ekki orðið við þeirra kröfum er snúa að réttindum leikmanna gagnvart félögum sínum. Ítalski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Ítalska knattspyrnufélagið Cagliari rak í gær knattspyrnustjóra sinn Roberto Donadoni. Donadoni var ráðinn til Cagliari í nóvember og stýrði liðinu í 14. sæti í Serie A deildinni í vor. „Knattspyrnufélagið Cagliari tilkynnir að Roberto Donadoni og allt starfsfólk hefur verið leyst frá störfum," segir á heimasíðu félagsins þar sem Donadoni er þakkað fyrir hans störf og óskað góðs gengis. Donadoni tók við Cagliari í nóvember. Liðið lauk keppni í 14. sæti Serie A þrátt fyrir að lána markahæsta leikmann félagsins, Alssandro Matri, til Juventus á miðju tímabili. Matri skoraði tvívegis í 3-1 sigri Juventus á Cagliari og var síðar keyptur til Juventus. Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Donadoni hafi verið afar ósáttur þegar David Suazo var ekki boðinn samningur hjá félaginu. Framherjinn frá Hondúras, sem spilaði á sínum tíma með félaginu, hafði æft með liðinu og hafði Donadoni hug á að bæta honum við leikmannahópinn. Stjórnin var á öðru máli. Donadoni er fyrrum landsliðsþjálfari og landsliðsmaður Ítala. Hann var rekinn sem landsliðsþjálfari árið 2008 eftir dapurt gegni á Evópumótinu það sumar. Hann var rekinn frá Napólí hálfu ári síðar. Tvær vikur eru í að ítalska knattspyrnutímabilið hefjist þ.e. ef samningar nást milli leikmanna og Serie A deildarinnar. Leikmenn hafa hótað verkfalli verði ekki orðið við þeirra kröfum er snúa að réttindum leikmanna gagnvart félögum sínum.
Ítalski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti