Urriðinn á Hrauni Karl Lúðvíksson skrifar 11. ágúst 2011 18:00 Mynd af www.svak.is Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link: Stangveiði Mest lesið Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði Góð rjúpnaveiði víðast hvar Veiði 110 sm hrygna veiddist í Blöndu Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði
Þótt rólegt hafi verið í bleikjunni það sem af er sumri hefur urriðaveiðin austur í Laxá staðið fyrir sínu. Svæðið á Hrauni er þar ekki undanskilið og hafa menn á köflum verið þar í miklum ævintýrum. Urriðinn er vel haldinn og nóg virðist vera af honum og ekki skemmir fyrir að einn og einn lax veiðist. Meira á þessum link:
Stangveiði Mest lesið Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði Góð rjúpnaveiði víðast hvar Veiði 110 sm hrygna veiddist í Blöndu Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Fyrsti sjóbirtingurinn kominn á land í Ytri Rangá Veiði