Kort af friðlandi rjúpna á Reykjanesi Karl Lúðvíksson skrifar 28. október 2014 12:13 Mynd: KL Töluvert hefur borið á að veiðimenn og á sérstaklega þeir sem eru nýjir í sportinu vita ekki hvar mörk friðlands liggja á Reykjanesi. Til að auðvelda veiðimönnum þetta á komandi helgi er kort af friðlandinu hér. Þegar friðlandi var komið á þurfti reglulega að hafa afskipti af veiðimönnum sem voru ekki klárir á hvar mörkin liggja. Þrátt fyrir að þessum tilfellum hafi fækkað mikið voru nokkrir veiðimenn sem þurfti að tala við varðandi að vera inná friðlandinu en yfirleitt voru þessir veiðimenn ekki langt frá mörkum svæðisins. Mörkin liggja upp eftir Ölfusá í austri að Soginu og því fylgt upp að Þingvallavatni meðfram vesturbakka vatnsins en taka verður fram að þarna verður líka skörun á þjóðgarðinum. Frá Þingvallavatni færast mörkin frá bænum Fellsenda og þaðan norður yfir Mosfellsheiði að Vindáshlíð og þar eftir niður Laxá í Kjós að ósum hennar. Það eru 9 dagar eftir af veiðitímabilinu. Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Heitar flugur frá Veiðiflugum Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Bjartsýn í Blöndu þrátt fyrir ládeyðu Veiði Annað tölublað af Veiðislóð komið út Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Veiði
Töluvert hefur borið á að veiðimenn og á sérstaklega þeir sem eru nýjir í sportinu vita ekki hvar mörk friðlands liggja á Reykjanesi. Til að auðvelda veiðimönnum þetta á komandi helgi er kort af friðlandinu hér. Þegar friðlandi var komið á þurfti reglulega að hafa afskipti af veiðimönnum sem voru ekki klárir á hvar mörkin liggja. Þrátt fyrir að þessum tilfellum hafi fækkað mikið voru nokkrir veiðimenn sem þurfti að tala við varðandi að vera inná friðlandinu en yfirleitt voru þessir veiðimenn ekki langt frá mörkum svæðisins. Mörkin liggja upp eftir Ölfusá í austri að Soginu og því fylgt upp að Þingvallavatni meðfram vesturbakka vatnsins en taka verður fram að þarna verður líka skörun á þjóðgarðinum. Frá Þingvallavatni færast mörkin frá bænum Fellsenda og þaðan norður yfir Mosfellsheiði að Vindáshlíð og þar eftir niður Laxá í Kjós að ósum hennar. Það eru 9 dagar eftir af veiðitímabilinu.
Stangveiði Mest lesið Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Heitar flugur frá Veiðiflugum Veiði Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Nýtt frítt veftímarit um sportveiði Veiði Bjartsýn í Blöndu þrátt fyrir ládeyðu Veiði Annað tölublað af Veiðislóð komið út Veiði Laxinn mættur í Langá og Grímsá Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur á rólegu sumri Veiði