Vettel vann Spa-kappaksturinn Stefán Árni Pálsson skrifar 28. ágúst 2011 13:35 Vettel sigraði í dag á Spa-brautinni. Getty Images Sebastian Vettel, Red Bull, sigraði Spa-kappaksturinn í Belgíu, en Mark Webber, einnig hjá Red Bull, varð í öðru sæti. Þriðji varð Jenson Button, McLaren, en kappaksturinn var æsispennandi alveg frá byrjun. Fernando Alonso, Ferrari, var vel inn í toppbaráttunni allan kappaksturinn, en ákvörðun liðsins um að skipta aðeins einu sinni upp dekk varð honum að falli, en Spánverjinn varð fjórði. Jenson Button ók frábærlega á lokasprettinum en hann fór frá því að vera í 13. sæti í þriðja, en Button tók framúr Alonso þegar aðeins tveir hringir voru eftir. Titilvonir Lewis Hamilton eru úr sögunni eftir kappaksturinn í dag en hann náði ekki að ljúka keppni eftir árekstur við Kamui Kobayashi. Sebastian Vettel er efstur í keppni ökumanna með 259 stig, 92 stigum á undan Mark Webber. Alls eru 175 stig eftur í pottinum og því er útlitið virkilega gott fyrir Vettel.Staða ökumanna: 1. S. Vettel 259 2. M. Webber 167 3. F. Alonso 157 4. J. Button 149 Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel, Red Bull, sigraði Spa-kappaksturinn í Belgíu, en Mark Webber, einnig hjá Red Bull, varð í öðru sæti. Þriðji varð Jenson Button, McLaren, en kappaksturinn var æsispennandi alveg frá byrjun. Fernando Alonso, Ferrari, var vel inn í toppbaráttunni allan kappaksturinn, en ákvörðun liðsins um að skipta aðeins einu sinni upp dekk varð honum að falli, en Spánverjinn varð fjórði. Jenson Button ók frábærlega á lokasprettinum en hann fór frá því að vera í 13. sæti í þriðja, en Button tók framúr Alonso þegar aðeins tveir hringir voru eftir. Titilvonir Lewis Hamilton eru úr sögunni eftir kappaksturinn í dag en hann náði ekki að ljúka keppni eftir árekstur við Kamui Kobayashi. Sebastian Vettel er efstur í keppni ökumanna með 259 stig, 92 stigum á undan Mark Webber. Alls eru 175 stig eftur í pottinum og því er útlitið virkilega gott fyrir Vettel.Staða ökumanna: 1. S. Vettel 259 2. M. Webber 167 3. F. Alonso 157 4. J. Button 149
Formúla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira