Lax og gæs í Hjaltadalsá Karl Lúðvíksson skrifar 25. ágúst 2011 10:38 Mynd af www.svfr.is Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Veiði Laxinn mættur í Sogið Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Vitlu eiga séns á stórlaxi í sumar? Veiði Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði
Holl vanra manna sem var að koma úr Hjaltadalsá fékk ellefu laxa og var helmingurinn stórlax. Að auki veiddust 22 bleikjur, flestar við Stífluna. Veiðimönnum sem kaupa veiðileyfi nú í haust fá aðgang að akri á Laufskálum til gæsaveiða. Um er að ræða um 10 hektara akur fyrir fjórar byssur og er aðgangurinn endurgjaldslaus séu menn með veiðileyfi í ánni. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Flottar stórlaxagöngur í Stóru Laxá Veiði Laxinn mættur í Sogið Veiði Flundra í Skorradalsvatni Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Vitlu eiga séns á stórlaxi í sumar? Veiði Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Flottur dagur í Varmá þrátt fyrir vont veður Veiði Laxinn mættur í Breiðdalsá og fín veiði í Fögruhlíðará Veiði