Senna ökumaður Renault í stað Heidfeld 24. ágúst 2011 18:03 Bruno Senna verður ökumaður Renault í Belgíu um næstu helgi. Andrew Ferraro/LAT Photographic Brasilíumaðurinn Bruno Senna hefur verið ráðinn ökumaður Renault liðsins í stað Þjóðverjans Nick Heidfeld, en málið var staðfest í dag af Renault. Í frétt á autosport.com segir að Renault hafi viljað breyta liðs uppstillingunni á meðan sumarfríi keppnisliða stóð. Málið var snúið þar sem Heidfeld var ekki tilbúinn að hætta umorðalaust, en hann kom inn í liðið í stað Robert Kubica sem slasaðist í rallakstri í vetur. En Heidfeld og Renault náðu samskomulagi í vikunni að leiðir myndu skilja og Senna verður því ökumaður Renault á Spa brautinni í Belgíu um helgina. Senna er frændi Ayrton heitins Senna, sem lést í kappakstri árið 1994, en hann var mjög sigursæll ökumaður á sínum tíma. Bruno Senna keppti með Hispania keppnisliðinu árið 2010, en hefur verið þróunarökumaður Renault á þessu ári og ók á föstudagsæfingum með Renault í Ungverjalandi í lok júlí. Formúla Íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna hefur verið ráðinn ökumaður Renault liðsins í stað Þjóðverjans Nick Heidfeld, en málið var staðfest í dag af Renault. Í frétt á autosport.com segir að Renault hafi viljað breyta liðs uppstillingunni á meðan sumarfríi keppnisliða stóð. Málið var snúið þar sem Heidfeld var ekki tilbúinn að hætta umorðalaust, en hann kom inn í liðið í stað Robert Kubica sem slasaðist í rallakstri í vetur. En Heidfeld og Renault náðu samskomulagi í vikunni að leiðir myndu skilja og Senna verður því ökumaður Renault á Spa brautinni í Belgíu um helgina. Senna er frændi Ayrton heitins Senna, sem lést í kappakstri árið 1994, en hann var mjög sigursæll ökumaður á sínum tíma. Bruno Senna keppti með Hispania keppnisliðinu árið 2010, en hefur verið þróunarökumaður Renault á þessu ári og ók á föstudagsæfingum með Renault í Ungverjalandi í lok júlí.
Formúla Íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira