Lækkað verð á vatnasvæði Lýsu Karl Lúðvíksson skrifar 23. ágúst 2011 18:35 SVFR hefur í samstarfi við leigutaka Vatnasvæðis Lýsu ákveðið að lækka verð veiðileyfa það sem af er sumri. Nú má vænta þess að sjóbirtingur fari að láta sjá sig á svæðinu. Laxinn hefur látið bíða eftir sér á Lýsunni þetta sumarið, en vonandi lætur hann sjá sig í auknum mæli þegar að hausta tekur, sem er alla jafna besti tíminn á svæðinu. Leyfin eru nú aðgengileg á vefsölunni og kostar dagsstöngin nú kr. 4.900.- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Stöðug sjóbleikjuveiði í Hvalvatnsfirði Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Annað tölublað af Veiðislóð komið út Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Þrjár komnar yfir 1.000 laxa Veiði
SVFR hefur í samstarfi við leigutaka Vatnasvæðis Lýsu ákveðið að lækka verð veiðileyfa það sem af er sumri. Nú má vænta þess að sjóbirtingur fari að láta sjá sig á svæðinu. Laxinn hefur látið bíða eftir sér á Lýsunni þetta sumarið, en vonandi lætur hann sjá sig í auknum mæli þegar að hausta tekur, sem er alla jafna besti tíminn á svæðinu. Leyfin eru nú aðgengileg á vefsölunni og kostar dagsstöngin nú kr. 4.900.- Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Loksins spáð rigningu sem gæti lífgað uppá veiðina Veiði Góð uppskrift að bleikju Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði Stöðug sjóbleikjuveiði í Hvalvatnsfirði Veiði Skrínan - Hægt að skrá alla veiði rafrænt Veiði Dræmt á efstu svæðum Blöndu Veiði Annað tölublað af Veiðislóð komið út Veiði Opnuðu Laxá með 550 urriðum Veiði Allar lokatölur komnar úr laxveiðiánum Veiði Þrjár komnar yfir 1.000 laxa Veiði