Íslandsmet, metþátttaka og rjómablíða í Reykjavíkurmaraþoninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. ágúst 2011 14:15 Veronika Sigríður Bjarnadóttir kom fyrst í mark í kvennaflokki Mynd/Daníel Arnar Pétursson og Veronika Sigríður Bjarnadóttir sigruðu í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í blíðskaparveðri á laugardaginn. Þátttökumet var sett auk þess sem Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í hálfmaraþoni. Arnar hljóp maraþonið á 2:44:18 en Veronika á 3:02:42. Auk sigurs í hlaupinu eru þau Arnar og Veronika Íslandsmeistarar í maraþoni. Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í karlaflokki í hálfmaraþoni þegar hann bætti 25 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Kári hljóp á tímanum 1:05:35. Rannveig Oddsdóttir, sigurvegari í maraþoninu í fyrra, kom fyrst í mark í kvennaflokki á tímanum 1:24:05. Í 10 km hlaupi komu Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson fyrst í mark. Þau tryggðu sér um leið sigur á Powerade-mótaröðinni 2011 en hlaupið var það fimmta og síðasta í röðinni. Þátttökumet var slegið í hlaupinu í dag því 12.481 voru skráðir til leiks í öllum vegalengdum. Latabæjarhlaupið var fjölmennast en 3.428 krakkar tóku þátt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu mótsins. Efstu þrjú sætin í keppnisflokkunumMaraþon karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Lazloe Boden (Bretland) 2:45:57 3. Sergio Minder (Sviss) 2:46:30Maraþon kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Brit Eyrich (Þýskaland) 3:08:14Íslandsmeistaramót karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Þorlákur Jónsson 2:51:07 3. Þórir Magnússon 2:59:28Íslandsmeistaramót kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Margrét Elíasdóttir 3:12:35Hálfmaraþon karla 1. Kári Steinn Karlsson, 1:05:35 2. Daniel Chuchala, Póllandi, 1:09:31 3. Eduardo C Mora, Spánn, 1:14:18Hálfmaraþon kvenna 1. Rannveig Oddsdótir, 1:24:05 2. María Kristín Gröndal 1:24:58 3. Maria Heinrich (Þýskaland) 1:27:5810 km hlaup karla 1. Þorbergur Ingi Jónsson, 32:37 2. Michael Hill, Bandaríkjunum, 33:25 3. Tómas Zoëga Geirsson 34:4310 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 39:30 2. Fríða Rún Þórðardóttir, 41:30 3. Svava Rán Guðmundsdóttir, 41:35Boðhlaup 1. Benedikt, Óskar, Daníel og Bergþór, 2:47:28 2. Melissa og Eugene (Bandaríkjunum), 3:06:21 3. Ingibjörg, Sigríður og Hörður, 3:10:48 Innlendar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Sjá meira
Arnar Pétursson og Veronika Sigríður Bjarnadóttir sigruðu í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór í blíðskaparveðri á laugardaginn. Þátttökumet var sett auk þess sem Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í hálfmaraþoni. Arnar hljóp maraþonið á 2:44:18 en Veronika á 3:02:42. Auk sigurs í hlaupinu eru þau Arnar og Veronika Íslandsmeistarar í maraþoni. Kári Steinn Karlsson setti Íslandsmet í karlaflokki í hálfmaraþoni þegar hann bætti 25 ára gamalt Íslandsmet Sigurðar Péturs Sigmundssonar. Kári hljóp á tímanum 1:05:35. Rannveig Oddsdóttir, sigurvegari í maraþoninu í fyrra, kom fyrst í mark í kvennaflokki á tímanum 1:24:05. Í 10 km hlaupi komu Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Þorbergur Ingi Jónsson fyrst í mark. Þau tryggðu sér um leið sigur á Powerade-mótaröðinni 2011 en hlaupið var það fimmta og síðasta í röðinni. Þátttökumet var slegið í hlaupinu í dag því 12.481 voru skráðir til leiks í öllum vegalengdum. Latabæjarhlaupið var fjölmennast en 3.428 krakkar tóku þátt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu mótsins. Efstu þrjú sætin í keppnisflokkunumMaraþon karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Lazloe Boden (Bretland) 2:45:57 3. Sergio Minder (Sviss) 2:46:30Maraþon kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Brit Eyrich (Þýskaland) 3:08:14Íslandsmeistaramót karla 1. Arnar Pétursson 2:44:18 2. Þorlákur Jónsson 2:51:07 3. Þórir Magnússon 2:59:28Íslandsmeistaramót kvenna 1. Veronika S. Bjarnardóttir 3:02:42 2. Þuríður Guðmundsdóttir 3:06:55 3. Margrét Elíasdóttir 3:12:35Hálfmaraþon karla 1. Kári Steinn Karlsson, 1:05:35 2. Daniel Chuchala, Póllandi, 1:09:31 3. Eduardo C Mora, Spánn, 1:14:18Hálfmaraþon kvenna 1. Rannveig Oddsdótir, 1:24:05 2. María Kristín Gröndal 1:24:58 3. Maria Heinrich (Þýskaland) 1:27:5810 km hlaup karla 1. Þorbergur Ingi Jónsson, 32:37 2. Michael Hill, Bandaríkjunum, 33:25 3. Tómas Zoëga Geirsson 34:4310 km hlaup kvenna 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 39:30 2. Fríða Rún Þórðardóttir, 41:30 3. Svava Rán Guðmundsdóttir, 41:35Boðhlaup 1. Benedikt, Óskar, Daníel og Bergþór, 2:47:28 2. Melissa og Eugene (Bandaríkjunum), 3:06:21 3. Ingibjörg, Sigríður og Hörður, 3:10:48
Innlendar Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Sjá meira