78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði Góð rjúpnaveiði víðast hvar Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Styttist í rjúpnaveiðina Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Margir komnir með jólarjúpur í hús Veiði 59 laxar úr Eystri Rangá í gær Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Síðasta holl með 234 laxa í Langá Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði 18.135 fiskar veiðst í Veiðivötnum Veiði Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiði Góð rjúpnaveiði víðast hvar Veiði