78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fyrsti laxinn kominn á land í Elliðaánum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Fyrsta rjúpnahelgin að baki Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Fyrsti laxarnir komnnir úr Kjósinni og Eystri Rangá Veiði Vikuveiðin í laxveiðiánum og lokatölur víða Veiði Stærsti laxinn úr Víðidalsá í sumar Veiði Að velja réttar þrengingar Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fyrsti laxinn kominn á land í Elliðaánum Veiði Eitt gott ráð fyrir síðsumars laxveiði Veiði Fyrsta rjúpnahelgin að baki Veiði Frestur til að sækja um hreindýr að renna út Veiði Misvísandi skilaboð frá LV varðandi útboð og hækkanir Veiði 41 punda lax í net undan austurlandi Veiði Fyrsti laxarnir komnnir úr Kjósinni og Eystri Rangá Veiði Vikuveiðin í laxveiðiánum og lokatölur víða Veiði Stærsti laxinn úr Víðidalsá í sumar Veiði Að velja réttar þrengingar Veiði