78 laxar á land síðustu 6 daga í Stóru Laxá Karl Lúðvíksson skrifar 31. ágúst 2011 21:10 Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Ytri Rangá opnar á föstudaginn Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Laxinn er mættur í Norðurá Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Lifnar yfir Ásgarði í Soginu Veiði
Síðusta sex dagar Stóru Laxá hafa verið sannkölluð veisla. Svæði 1&2 hafa skilað 78 löxum á land og hafa 160 laxar verið skráðir í bókina á því svæði. Af þessum 160 löxum hefur 130 verið sleppt. Áin er þekkt fyrir sínar haustgöngur og virðist sem þær byrji fyrr þetta tímabil en undanfarin ár. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Ytri Rangá opnar á föstudaginn Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Náðu 13 löxum í Brennunni á einum degi Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði Breytingar á laxastiga við Steinboga í biðstöðu Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Laxinn er mættur í Norðurá Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Lifnar yfir Ásgarði í Soginu Veiði