Djokovic og Federer mættast í fjórða sinn í röð í undanúrslitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. september 2011 10:15 Novak Djokovic og Roger Federer. Mynd/Nordic Photos/Getty Novak Djokovic og Roger Federer munu mætast í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis og er þetta fjórða mótið í röð þar sem leiðir þessara frábæru tennisspilara liggja saman í undanúrslitum en ekki í úrslitum. „Þú getur ekki fundið erfiðari mótherja í tennis í dag en Djokovic. Ég er samt klár í þetta verkefni," sagði Roger Federer sem er á eftir sínum sjötta sigri á bandaríska meistaramótinu. Þeir félagar mættust síðast í París og þar endaði Federer 43. leikja sigurgöngu Novak Djokovic. „Ég veit ekki hvort það sem gerðist í París muni hjálpa mér eða honum. Það var frábær leikur og mjög sérstakur sigur," sagði Federer. Djokovic komst í úrslitaleikinn á þessu móti í fyrra en tapaði þá fyrir Spánverjanum Rafael Nadal. Serbinn Novak Djokovic vann landa sinn Janko Tipsarevic í átta manna úrslitum en Federer sló út Jo-Wilfried Tsonga frá Frakklandi. Það kemur ekki í ljós fyrr en í dag hverjir mætast í hinum undanúrslitaleiknum. John Isner mætir þá Andy Murray og Andy Roddick spilar við Rafael Nadal. Í undanúrslitum kvenna mætast annars vegar Caroline Wozniacki frá Danmörku og Serena Williams frá Bandaríkjunum og hinsvegar Angelique Kerber frá Þýskalandi og Samantha Stosur frá Ástralíu. Erlendar Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Sjá meira
Novak Djokovic og Roger Federer munu mætast í undanúrslitum á opna bandaríska meistaramótinu í tennis og er þetta fjórða mótið í röð þar sem leiðir þessara frábæru tennisspilara liggja saman í undanúrslitum en ekki í úrslitum. „Þú getur ekki fundið erfiðari mótherja í tennis í dag en Djokovic. Ég er samt klár í þetta verkefni," sagði Roger Federer sem er á eftir sínum sjötta sigri á bandaríska meistaramótinu. Þeir félagar mættust síðast í París og þar endaði Federer 43. leikja sigurgöngu Novak Djokovic. „Ég veit ekki hvort það sem gerðist í París muni hjálpa mér eða honum. Það var frábær leikur og mjög sérstakur sigur," sagði Federer. Djokovic komst í úrslitaleikinn á þessu móti í fyrra en tapaði þá fyrir Spánverjanum Rafael Nadal. Serbinn Novak Djokovic vann landa sinn Janko Tipsarevic í átta manna úrslitum en Federer sló út Jo-Wilfried Tsonga frá Frakklandi. Það kemur ekki í ljós fyrr en í dag hverjir mætast í hinum undanúrslitaleiknum. John Isner mætir þá Andy Murray og Andy Roddick spilar við Rafael Nadal. Í undanúrslitum kvenna mætast annars vegar Caroline Wozniacki frá Danmörku og Serena Williams frá Bandaríkjunum og hinsvegar Angelique Kerber frá Þýskalandi og Samantha Stosur frá Ástralíu.
Erlendar Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Vålerenga fór illa að ráði sínu Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Sjá meira