Laxá í Ásum skiptir um hendur Af Vötn og Veiði skrifar 7. september 2011 14:06 Mynd af www.angling.is Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4017 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði Stangveiði Mest lesið Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði
Eftir því sem VoV kemst næst, þá hafa verið opnuð tilboð í Laxá á Ásum og í framhaldinu er útlit fyrir að leigutakinn til síðustu ára, Lax-á, verði ekki með ána frá og með næsta sumri. Félagið Salmon Tails, sem er leigutaki Mýrarkvíslar átti hæsta tilboðið. Meira á http://www.votnogveidi.is/frettir/almennt/nr/4017 Birt með góðfúslegu leyfi Vötn og Veiði
Stangveiði Mest lesið Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði