Íslandsmeistarar Stjörnunnar gefa ekkert eftir þó svo bikarinn sé í höfn. Í dag rúllaði Stjarnan yfir Grindavík, 1-7, á meðan Valur pakkaði KR saman.
Hólmfríður Magnúsdóttir reyndist sínum gömlu félögum í KR erfið en Hólmfríður skoraði þrjú mörk í leiknum.
Úrslit dagsins:
Breiðablik 4-0 Afturelding:
1-0 Fanndís Friðriksdóttir ('41)
2-0 Anna Birna Þorvarðardóttir ('65)
3-0 Fanndís Friðriksdóttir ('68)
4-0 Dagmar Ýr Arnardóttir ('88)
ÍBV 2-0 Fylkir
1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir
2-0 Vesna Smijlkovic
Grindavík 1–7 Stjarnan
0-1 Hugrún Elvarsdóttir (´44)
0-2 Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir (´54)
0-3 Harpa Þorsteindóttir (´71)
0-4 Harpa Þorsteinsdóttir (´80)
0-5 Harpa Þorsteinsdóttir (´81)
1-5 Shaneka Gordon (´84, víti)
1-6 Ásgerður Stefanía Baldursdóttir (´92)
1-7 Ashley Bares (´93)
KR 0-5 Valur
0-1 Hólmfríður Magnússon ('46)
0-2 Kristín Ýr Bjarnadóttir ('51)
0-3 Laufey Ólafsdóttir ('57)
0-4 Hólmfríður Magnússon ('57)
0-5 Hólmfríður Magnússon ('59)
Þróttur 1-7 Þór/KA
0-1 Manya Makoski (´18)
0-2 Mateja Zver (´40)
0-3 Marie Perez Fernandez (45+2)
0-4 Mateja Zver (´46)
0-5 Arna Sif Ásgrímsson (´50)
0-6 Markaskorara vantar (´52)
0-7 Mateja Zver (´58)
1-7 Alexis Hernandez (´95)
Upplýsingar um markaskorara fengnar frá fótbolti.net.
Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið
Fleiri fréttir

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
