Hargreaves og Inzaghi spila ekki í Meistaradeildinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2011 10:30 Fróðlegt verður að sjá hvernig Hargreaves tekur sig út í ljósbláum búningi City. Mynd / www.mcfc.co.uk Félögin 32 sem skipa riðlana átta í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þurfa að skila 25 manna lista til evrópska knattspyrnusambandsins í dag. Nú þegar er ljóst að tvö stór nöfn komast ekki í hópinn hjá félögum sínum. Owen Hargreaves hjá Manchester City og Filippo Inzaghi framherji AC Milan. Kaup Manchester City á Owen Hargreaves hafa vakið töluverða athygli. Í fyrsta lagi var Hargreaves síðast á mála hjá erkifjendunum í United og þá hefur hann glímt við þrálát meiðsli undanfarin þrjú ár. Hann er líklega hugsaður sem varaskeifa fyrir Hollendinginn Nigel de Jong á miðju City en á þó töluvert í land með að komast í leikform að mati Roberto Mancini, stjóra City. Mancini telur að Hargreaves þurfi að leggja hart að sér í hálfan annan mánuði til viðbótar áður en hann geti byrjað að spila fyrir City. Leikmannahópur félagsins er gríðarlega sterkur og Wayne Bridge er annar leikmaður sem verður ekki í 25 manna hópnum sem tilkynntur verður síðar í dag. Inzaghi, sem er orðinn 38 ára, missti líklega sæti sitt til miðjumannsins Antonio Nocerino sem keyptur var til Milan frá Palermo á lokadegi félagaskiptagluggans. Baráttan um framherjastöðuna hjá Milan er hörð en Pato, Robinho, Cassano og Zlatan eru allir á undan Inzaghi í röðinni hjá stjóranum Massimiliano Allegri. Inzaghi er næstmarkahæsti leikmaður í Evrópukeppnum frá upphafi með 70 mörk. Spánverjinn Raul, leikmaður Schalke, hefur skorað tveimur mörkum meira. Inzaghi hefur skorað 46 markanna í Meistaradeildinni og tvívegis verið í sigurliði AC Milan í keppninni. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Félögin 32 sem skipa riðlana átta í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þurfa að skila 25 manna lista til evrópska knattspyrnusambandsins í dag. Nú þegar er ljóst að tvö stór nöfn komast ekki í hópinn hjá félögum sínum. Owen Hargreaves hjá Manchester City og Filippo Inzaghi framherji AC Milan. Kaup Manchester City á Owen Hargreaves hafa vakið töluverða athygli. Í fyrsta lagi var Hargreaves síðast á mála hjá erkifjendunum í United og þá hefur hann glímt við þrálát meiðsli undanfarin þrjú ár. Hann er líklega hugsaður sem varaskeifa fyrir Hollendinginn Nigel de Jong á miðju City en á þó töluvert í land með að komast í leikform að mati Roberto Mancini, stjóra City. Mancini telur að Hargreaves þurfi að leggja hart að sér í hálfan annan mánuði til viðbótar áður en hann geti byrjað að spila fyrir City. Leikmannahópur félagsins er gríðarlega sterkur og Wayne Bridge er annar leikmaður sem verður ekki í 25 manna hópnum sem tilkynntur verður síðar í dag. Inzaghi, sem er orðinn 38 ára, missti líklega sæti sitt til miðjumannsins Antonio Nocerino sem keyptur var til Milan frá Palermo á lokadegi félagaskiptagluggans. Baráttan um framherjastöðuna hjá Milan er hörð en Pato, Robinho, Cassano og Zlatan eru allir á undan Inzaghi í röðinni hjá stjóranum Massimiliano Allegri. Inzaghi er næstmarkahæsti leikmaður í Evrópukeppnum frá upphafi með 70 mörk. Spánverjinn Raul, leikmaður Schalke, hefur skorað tveimur mörkum meira. Inzaghi hefur skorað 46 markanna í Meistaradeildinni og tvívegis verið í sigurliði AC Milan í keppninni.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira