Opið hús í Hlíðarvatni Selvogi Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:48 Sunnudaginn 4. September n.k. býðst lítið og óvönum veiðimönnum að koma í Hlíðarvatn í Selvogi og renna fyrir silung í boði veiðiréttarhafa. Á staðnum verða vanir veiðimenn frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar og fleiri stangaveiðifélögum við vatnið sem gefa munu góð ráð og tilsögn. Hlíðarvatn er ákaflega gjöfult bleikjuvatn i aðeins 45 mín. fjarlægð frá Hafnarfirði, ekið sem leið liggur fram hjá Kleifarvatni til Krýsuvíkur og svo austur á bóginn í átt til Þorlákshafnar. Bleikjan í Hlíðarvatni er annálaður matfiskur en einungis má veiða á spún eða flugu, beita er bönnuð. Ungir veiðimenn sérstaklega velkomnir og foreldrarnir að sjálfsögðu með. Birt með góðfúslegu leyfi SVH Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Veiði Veiðimönnum boðið í Hlíðarvatn Veiði Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni Veiði Urriðinn tekur vel síðsumars í Elliðavatni Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Eldislaxar veiðast í mörgum ám Veiði Laugardalsá fer vel af stað Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði
Sunnudaginn 4. September n.k. býðst lítið og óvönum veiðimönnum að koma í Hlíðarvatn í Selvogi og renna fyrir silung í boði veiðiréttarhafa. Á staðnum verða vanir veiðimenn frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar og fleiri stangaveiðifélögum við vatnið sem gefa munu góð ráð og tilsögn. Hlíðarvatn er ákaflega gjöfult bleikjuvatn i aðeins 45 mín. fjarlægð frá Hafnarfirði, ekið sem leið liggur fram hjá Kleifarvatni til Krýsuvíkur og svo austur á bóginn í átt til Þorlákshafnar. Bleikjan í Hlíðarvatni er annálaður matfiskur en einungis má veiða á spún eða flugu, beita er bönnuð. Ungir veiðimenn sérstaklega velkomnir og foreldrarnir að sjálfsögðu með. Birt með góðfúslegu leyfi SVH
Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin gengur vel hjá flestum skyttum Veiði Veiðimönnum boðið í Hlíðarvatn Veiði Gríðarlegur samdráttur í laxveiðinni í ár Veiði Tröllvaxnir þorskar að veiðast á sundunum við Reykjavík Veiði Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni Veiði Urriðinn tekur vel síðsumars í Elliðavatni Veiði Rjúpan kostar allt að 5000 krónur stykkið Veiði Eldislaxar veiðast í mörgum ám Veiði Laugardalsá fer vel af stað Veiði Eystri Rangá komin yfir 1000 laxa Veiði