Svartá öll að koma til Karl Lúðvíksson skrifar 2. september 2011 09:36 Mynd af www.lax-a.ia Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Laxinn mættur í Sogið Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Vatnamótin hafa gefið vel það sem af er vori Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Veiðar hefjast í Þjórsá 1. júní Veiði
Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. Svartá hefur verið nokkuð undir pari í sumar, sem stingur í stúf við laxagengd í Blöndu, en síðsumars- og haustveiðin hefur oft verið mjög drjúg í þessari frábæru á. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið Fyrstu laxarnir af Jöklusvæðinu Veiði Laxinn mættur í Sogið Veiði Þinn eigin rjúpusnafs Veiði Laxarnir farnir að bylta sér í Blöndu og Norðurá Veiði Þúsund lítra olíutankur á botni Mývatns Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Vatnamótin hafa gefið vel það sem af er vori Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Nýjar tölur úr laxveiðiánum, veiðin greinilega á uppleið Veiði Veiðar hefjast í Þjórsá 1. júní Veiði