Tenniskonan Serena Williams hefur verið sektuð um tæplega 240 þúsund krónur fyrir að láta dómarann heyra það í úrslitaleik US Open.
Williams lét dómarann hafa það óþvegið eftir að hafa tapað stigi í leiknum. Sagði Williams meðal annars að dómarinn væri ljót að innan.
Hægt er að sjá uppákomuna í myndbandinu hér að ofan.
Serena sektuð fyrir kjaftbrúk
Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Mest lesið




„Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“
Íslenski boltinn

Fékk dauðan grís í verðlaun
Fótbolti




