Kobayashi telur jákvætt að keppt sé í Japan eftir náttúruhamfarirnar 27. september 2011 14:36 Formúlu 1 ökumaðurinn japanski Kamui Kobayashi hefur stutt þjóð sína á ýmsan hátt eftir nátturuhamfarirnar í mars. MYND: SAUBER MOTORSPORT AG Japanski Formúlu 1 ökumaðurinn Kamui Kobayashi verður á heimavelli í næstu keppni, sem verður í Japan um aðra helgi. Hann hefur stutt landa sína með ráði og dáð eftir náttúruhamfarirnar í Japan fyrr á árinu og útbjó m.a. rafræna Formúlu 1 bók í samstarfi við ökumenn og keppnisliðin til styrktar Rauða krossinum í Japan. Nátturuhamfarirnr í Japan voru í heimsfréttunum í mars og Formúlu 1 lið merktu bíla sína með stuðningskveðju til hana japönsku þjóðinni í fyrsta móti ársins. „Fréttirnar versnuðu og versnuðu og mér finnst þjóðin hafa jafnað sig merkilega vel. Það er af því við fengum mikla alþjóðlega aðstoð og japanska þjóðin er sterk og fólk styður hvort annað. Það er langt í land, en framfarirnar hafa verið verulegar", sagði Kobayashi um málið. Um tíma var rætt um hvort hætta þyrfti við Formúlu 1 mótið vegna ástandsins í Japan, en það mun fara frá á Suzuka brautinni, sem er í uppáhaldi hjá mörgu ökumönnum. „Mótið er mikið mál í Japan og jákvætt fyrir fólkið og landið og líka útaf athyglinni sem landið fær um allan heim. Mótið færir fólki gleði og það nýtur íþróttarinnar vel. Við munum því keppa þar eins og síðustu ár, þrátt fyrir hörmungarnar sem gengu yfir landið. Ég var á æfingum í Barcelona þegar fréttir bárust af hamförunum og það var erfitt að einbeita sér. Ég spáði í kjarnorkuslysið í Chernobyl og spáði í hvort samskonar aðstæður yrðu í okkar litla landi og hvort ég gæti farið heim aftur. Þetta var erfitt og tilfinningaþrungið", sagði Kobayashi. Kobayashi gaf út rafræna Formúlu 1 bók sem er enn seld á netinu, en hann hefur boðið 60 manns til að heimsækja Sauber liðið á mótinu í Japan. Hluti hópsins er í kór sem mun syngja þjóðsönginn í beinni ústendingu frá brautinni. Hópurinn er einu af svæðunum sem lenti í náttúruhamförunum í mars. Formúla Íþróttir Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Japanski Formúlu 1 ökumaðurinn Kamui Kobayashi verður á heimavelli í næstu keppni, sem verður í Japan um aðra helgi. Hann hefur stutt landa sína með ráði og dáð eftir náttúruhamfarirnar í Japan fyrr á árinu og útbjó m.a. rafræna Formúlu 1 bók í samstarfi við ökumenn og keppnisliðin til styrktar Rauða krossinum í Japan. Nátturuhamfarirnr í Japan voru í heimsfréttunum í mars og Formúlu 1 lið merktu bíla sína með stuðningskveðju til hana japönsku þjóðinni í fyrsta móti ársins. „Fréttirnar versnuðu og versnuðu og mér finnst þjóðin hafa jafnað sig merkilega vel. Það er af því við fengum mikla alþjóðlega aðstoð og japanska þjóðin er sterk og fólk styður hvort annað. Það er langt í land, en framfarirnar hafa verið verulegar", sagði Kobayashi um málið. Um tíma var rætt um hvort hætta þyrfti við Formúlu 1 mótið vegna ástandsins í Japan, en það mun fara frá á Suzuka brautinni, sem er í uppáhaldi hjá mörgu ökumönnum. „Mótið er mikið mál í Japan og jákvætt fyrir fólkið og landið og líka útaf athyglinni sem landið fær um allan heim. Mótið færir fólki gleði og það nýtur íþróttarinnar vel. Við munum því keppa þar eins og síðustu ár, þrátt fyrir hörmungarnar sem gengu yfir landið. Ég var á æfingum í Barcelona þegar fréttir bárust af hamförunum og það var erfitt að einbeita sér. Ég spáði í kjarnorkuslysið í Chernobyl og spáði í hvort samskonar aðstæður yrðu í okkar litla landi og hvort ég gæti farið heim aftur. Þetta var erfitt og tilfinningaþrungið", sagði Kobayashi. Kobayashi gaf út rafræna Formúlu 1 bók sem er enn seld á netinu, en hann hefur boðið 60 manns til að heimsækja Sauber liðið á mótinu í Japan. Hluti hópsins er í kór sem mun syngja þjóðsönginn í beinni ústendingu frá brautinni. Hópurinn er einu af svæðunum sem lenti í náttúruhamförunum í mars.
Formúla Íþróttir Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira