"Ríkisstjórnir stjórna ekki heiminum, Goldman Sachs gerir það“ 27. september 2011 11:51 Hlutabréf hækkuðu talsvert í viðskiptum í morgun og er það rakið til vaxandi væntinga um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og leiðtogar á evrusvæðunum nái samkomulagi um lausn á skuldavandanum í evrulöndunum. Verðbréfamiðlari segir það engu skipta, þar sem ríkisstjórnir stjórni ekki heiminum. Hann spáir því að sparifé milljóna manna muni hverfa innan árs. Áhyggjur manna af annarri niðursveiflu eru miklar um þessar mundir og kom það meðal annars fram á ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um helgina. Christina Lagarde framkvæmdarstjóri sjóðsins lýsti meðal annars áhyggjum af því að verði skuldavandi evruríkjanna ekki leystur án tafar, gæti það leitt til þess að sjóðurinn ráði ekki yfir nægum fjármunum til að aðstoða önnur ríki í vanda. Í morgun hækkuðu síðan hlutabréf umtalsvert í viðskiptum í kauphöllum í Evrópu en það sama á við viðskipti í kauphöllum í Asíu í nótt og í morgun. FTSE vísitalan í Lundúnum hefur hækkað um tvö þrósent, DAX vísitalan í Þýskalandi um þrjú prósent og Cac vísitalan í París um tvö komma níu prósent. Menn rekja hækkunina til vaxandi væntinga manna um að leiðtogar evruríkjanna og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins nái samkomulagi um aðgerðir til að leysa skuldavanda evrulandanna. Alessio Rastani er sjálfstæður verðbréfamiðlari en viðtal við hann sem birtist á BBC í gær hefur vakið talsverða athygli. Þar talaði hann nokkuð tæpitungulaust og sagði markaðinn meðal annars stjórnast af ótta og þeir sem þar þekki til viti að hann sé búinn að vera. Rastani líkir ástandinu nú við krabbamein og ef ekkert verði að gert muni það aðeins versna. Hann hvetur síðan fólk til þess að vera viðbúið, nú sé ekki tími til þess að gera ráð fyrir að stjórnvöld leysi vandann. „Ríkisstjórnir stjórna ekki heiminum, Goldman Sachs stjórnar heiminum. Og Goldman Sachs, líkt og hinir stóru stjóðirnir, er alveg sama um þennan björgunarpakka," sagði Rastani meðal annars. Hann segist síðan vilja hjálpa fólki, þar sem almenningur geti alveg eins grætt á niðursveiflunni líkt og verðbréfamiðlarar. „Það fyrsta sem fólk þarf að hafa hafa í huga er að vernda eignirnar sínar, vegna þess að ég spái því að innan tólf mánaða muni sparifé milljóna manna hverfa, og það er aðeins byrjunin." Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Sjá meira
Hlutabréf hækkuðu talsvert í viðskiptum í morgun og er það rakið til vaxandi væntinga um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn og leiðtogar á evrusvæðunum nái samkomulagi um lausn á skuldavandanum í evrulöndunum. Verðbréfamiðlari segir það engu skipta, þar sem ríkisstjórnir stjórni ekki heiminum. Hann spáir því að sparifé milljóna manna muni hverfa innan árs. Áhyggjur manna af annarri niðursveiflu eru miklar um þessar mundir og kom það meðal annars fram á ársfundi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um helgina. Christina Lagarde framkvæmdarstjóri sjóðsins lýsti meðal annars áhyggjum af því að verði skuldavandi evruríkjanna ekki leystur án tafar, gæti það leitt til þess að sjóðurinn ráði ekki yfir nægum fjármunum til að aðstoða önnur ríki í vanda. Í morgun hækkuðu síðan hlutabréf umtalsvert í viðskiptum í kauphöllum í Evrópu en það sama á við viðskipti í kauphöllum í Asíu í nótt og í morgun. FTSE vísitalan í Lundúnum hefur hækkað um tvö þrósent, DAX vísitalan í Þýskalandi um þrjú prósent og Cac vísitalan í París um tvö komma níu prósent. Menn rekja hækkunina til vaxandi væntinga manna um að leiðtogar evruríkjanna og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins nái samkomulagi um aðgerðir til að leysa skuldavanda evrulandanna. Alessio Rastani er sjálfstæður verðbréfamiðlari en viðtal við hann sem birtist á BBC í gær hefur vakið talsverða athygli. Þar talaði hann nokkuð tæpitungulaust og sagði markaðinn meðal annars stjórnast af ótta og þeir sem þar þekki til viti að hann sé búinn að vera. Rastani líkir ástandinu nú við krabbamein og ef ekkert verði að gert muni það aðeins versna. Hann hvetur síðan fólk til þess að vera viðbúið, nú sé ekki tími til þess að gera ráð fyrir að stjórnvöld leysi vandann. „Ríkisstjórnir stjórna ekki heiminum, Goldman Sachs stjórnar heiminum. Og Goldman Sachs, líkt og hinir stóru stjóðirnir, er alveg sama um þennan björgunarpakka," sagði Rastani meðal annars. Hann segist síðan vilja hjálpa fólki, þar sem almenningur geti alveg eins grætt á niðursveiflunni líkt og verðbréfamiðlarar. „Það fyrsta sem fólk þarf að hafa hafa í huga er að vernda eignirnar sínar, vegna þess að ég spái því að innan tólf mánaða muni sparifé milljóna manna hverfa, og það er aðeins byrjunin."
Mest lesið Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Viðskipti innlent Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir X-ið hans Musk virðist liggja niðri Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Sjá meira