„Við komum einfaldlega betur stemmdari til leiks í kvöld,“ sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir 5-0 sigur gegn Val í Garðabænum í kvöld.
„Við vorum hungraðri í þennan sigur og lékum virkilega vel“.
Stjarnan hefur undanfarinn ár ekki leikið sannfærandi á loka þriðjung mótsins en þannig er það ekki í Garðabænum í ár.
„Við vorum vanir því að tryggja sæti okkar í deildinni og hætta í raun þá, en núna er liðið orðið heilsteyptara og menn komnir með mun meiri reynslu“.
Bjarni: Frábært tímabil hjá okkur
Stefán Árni Pálsson skrifar
Mest lesið



Þriggja ára reglan heyrir sögunni til
Körfubolti





Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann
Handbolti

Víðir og Reynir ekki í eina sæng
Íslenski boltinn

Fleiri fréttir

Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
