Tungufljót að taka við sér Karl Lúðvíksson skrifar 24. september 2011 17:56 Mynd af www.svfr.is Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. Fiskurinn er vel dreifður og veiddist sjóbirtingur í Bjarnafossi, Breiðufor, Búrhyl, Grafarvaði og Syðri-Hólma þar sem var nokkuð mikið líf. Athygli vakti, og þó, að allir fiskarnir nema einn voru særðir eftir Steinsugu. Virðist sem að sá skratti sé farinn að herja alvarlega á sjóbirtingsstofna á svæðinu. Um var að ræða fallega sjóbirtinga sem voru frá fimm pundum og upp í tólf pund. Laxinn var tólf pund. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Líklega fyrsti lax sumarsins Veiði Veiðisaga úr Tungufljóti í Skaftárhreppi Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Laxinn mættur í Elliðaárnar Veiði Lax í Elliðaám Veiði Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Veiði
Tungufljót í Skaftafellssýslu er að taka við sér. Hollið sem var við veiðar fram á hádegi í gær fékk 17 fiska, og var einn lax í aflanum. Fiskurinn er vel dreifður og veiddist sjóbirtingur í Bjarnafossi, Breiðufor, Búrhyl, Grafarvaði og Syðri-Hólma þar sem var nokkuð mikið líf. Athygli vakti, og þó, að allir fiskarnir nema einn voru særðir eftir Steinsugu. Virðist sem að sá skratti sé farinn að herja alvarlega á sjóbirtingsstofna á svæðinu. Um var að ræða fallega sjóbirtinga sem voru frá fimm pundum og upp í tólf pund. Laxinn var tólf pund. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Líklega fyrsti lax sumarsins Veiði Veiðisaga úr Tungufljóti í Skaftárhreppi Veiði Síðustu dagar Köldukvíslar framundan Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Veiði Flott veiði en skítakuldi í Tungufljóti Veiði Laxinn mættur í Elliðaárnar Veiði Lax í Elliðaám Veiði Helgarviðtal: Neyddur í skemmtilega laxveiðiá Veiði