Óvænt truflun á veiðistað Karl Lúðvíksson skrifar 21. september 2011 21:43 Á maður einhvern tímann von á því að einhver renni sér á Jet Ski yfir veiðistaðinn sem verið er að veiða? Mynd úr safni Veiðimaður sem átti Þrastalundarsvæðið í Soginu byrjaði laugardaginn vel og fékk tvo laxa. Um hádegisbil gerðist hins vegar nokkuð sem gerði út af við alla veiði. Það var mikið líf á svæðinu um morguninn og náðu veiðimenn tveimur löxum í Kúagili. Áttu þeir von á nokkuð líflegum eftirmiðdegi þegar að gúmbátur og Jet-Ski komu á fullri ferð upp flúðirnar og námu staðar á tökustaðnum í Kúagilinu. Eftir þetta var úti um alla veiðimöguleika. Verið er að kanna málið hvað þarna gerðist, en líkur eru á því að á ferð hafi verið björgunarsveitarmenn frá Árborg á æfingu. Forsvarsmönnum SVFR hefur verið falið að kanna málið nánar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR Stangveiði Mest lesið Elliðavatn opnar á morgun Veiði Þverá og Kjarrá á toppnum með 295 laxa Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Veiði Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði
Veiðimaður sem átti Þrastalundarsvæðið í Soginu byrjaði laugardaginn vel og fékk tvo laxa. Um hádegisbil gerðist hins vegar nokkuð sem gerði út af við alla veiði. Það var mikið líf á svæðinu um morguninn og náðu veiðimenn tveimur löxum í Kúagili. Áttu þeir von á nokkuð líflegum eftirmiðdegi þegar að gúmbátur og Jet-Ski komu á fullri ferð upp flúðirnar og námu staðar á tökustaðnum í Kúagilinu. Eftir þetta var úti um alla veiðimöguleika. Verið er að kanna málið hvað þarna gerðist, en líkur eru á því að á ferð hafi verið björgunarsveitarmenn frá Árborg á æfingu. Forsvarsmönnum SVFR hefur verið falið að kanna málið nánar. Birt með góðfúslegu leyfi SVFR
Stangveiði Mest lesið Elliðavatn opnar á morgun Veiði Þverá og Kjarrá á toppnum með 295 laxa Veiði Fimmtungslækkun í Steingrímsfirði Veiði Vikulegar veiðitölur komnar í loftið Veiði Stórlaxar á land þegar Nessvæðið opnaði Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Umsóknarvefur SVFR kominn í loftið Veiði Kársstaðaá verður hjá SVFR í sumar Veiði Góð veiði í Veiðivötnum en þó lakari en í fyrra Veiði