Rut missir af Póllandsferðinni - Anna Úrsúla veik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2011 15:15 Rut Jónsdóttir. Mynd/Ole Nielsen A-landslið kvenna í handbolta lagði af stað í morgun til Póllands þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti um helgina. Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari þurfti að gera breytingu á hópnum sínum áður en lagt var af stað. Rut Jónsdóttir þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla sem hún varð fyrir um helgina í leik með danska liðinu Team Tvis Holstebro og í hennar stað var valin Solveig Lára Kjærnested, leikmaður Stjörnunnar. Línumaðurinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, fór heldur ekki með liðinu í morgun vegna veikinda en samkvæmt frétt á HSÍ þá er vonast til að hún geti farið utan síðar í vikunni. Íslenska liðið leikur við Holland, Pólland og Tékkland á æfingamótinu sem fer fram í borginni Chorzow í suður Póllandi. Íslensku stelpurnar eru að hefja undirbúning sinn fyrir undankeppni EM sem hefst í október sem og heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fer fram í desember.Íslenski landsliðshópurinn:Markverðir: Guðný Jenny Ásmundsdóttir, Valur Guðrún Ósk Maríasdóttir, FramAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Arna Sif Pálsdóttir, Aalborg DH Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Fram Brynja Magnúsdóttir, HK Dagný Skúladóttir, Valur Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjarnan Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Valur Karen Knútsdóttir, HSG Blomberg-Lippe Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, Valur Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði, Levanger HK Solveig Lára Kjærnested, Stjarnan Stella Sigurðardóttir, Fram Þórey Rósa Stefánsdóttir, Team Tvis Holstebro Þorgerður Anna Atladóttir, ValurLeikir íslenska liðsins í Póllandi eru: Föstudagur 23.sept kl.15.30 Ísland – Holland Laugardagur 24.sept kl.17.30 Ísland – Pólland Sunnudagur 25.sept kl.09.00 Ísland – Tékkland (Tímasetningar eru að íslenskum tíma) Íslenski handboltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
A-landslið kvenna í handbolta lagði af stað í morgun til Póllands þar sem liðið tekur þátt í æfingamóti um helgina. Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari þurfti að gera breytingu á hópnum sínum áður en lagt var af stað. Rut Jónsdóttir þurfti að draga sig út úr hópnum vegna meiðsla sem hún varð fyrir um helgina í leik með danska liðinu Team Tvis Holstebro og í hennar stað var valin Solveig Lára Kjærnested, leikmaður Stjörnunnar. Línumaðurinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, fór heldur ekki með liðinu í morgun vegna veikinda en samkvæmt frétt á HSÍ þá er vonast til að hún geti farið utan síðar í vikunni. Íslenska liðið leikur við Holland, Pólland og Tékkland á æfingamótinu sem fer fram í borginni Chorzow í suður Póllandi. Íslensku stelpurnar eru að hefja undirbúning sinn fyrir undankeppni EM sem hefst í október sem og heimsmeistaramótið í Brasilíu sem fer fram í desember.Íslenski landsliðshópurinn:Markverðir: Guðný Jenny Ásmundsdóttir, Valur Guðrún Ósk Maríasdóttir, FramAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Arna Sif Pálsdóttir, Aalborg DH Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Fram Brynja Magnúsdóttir, HK Dagný Skúladóttir, Valur Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjarnan Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Valur Karen Knútsdóttir, HSG Blomberg-Lippe Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, Valur Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði, Levanger HK Solveig Lára Kjærnested, Stjarnan Stella Sigurðardóttir, Fram Þórey Rósa Stefánsdóttir, Team Tvis Holstebro Þorgerður Anna Atladóttir, ValurLeikir íslenska liðsins í Póllandi eru: Föstudagur 23.sept kl.15.30 Ísland – Holland Laugardagur 24.sept kl.17.30 Ísland – Pólland Sunnudagur 25.sept kl.09.00 Ísland – Tékkland (Tímasetningar eru að íslenskum tíma)
Íslenski handboltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira