Þorgerður Anna ekki valin í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2011 11:31 Þorgerður Anna Atladóttir kemst ekki í íslenska landsliðið. Ole Nielsen Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í leikjum liðsins í undankeppni EM 2012 síðar í mánuðinum. Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Vals, er ekki valin að þessu sinni. Ágúst Jóhannesson landsliðsþjálfari segir að hann telji aðra leikmenn henta betur í leikina gegn Spáni og Úkraínu. „Ég ákvað að hvíla hana í þetta skiptið. Þorgerður stóð sig vel í Meistarakeppni HSÍ í haust og skoraði mörg mörk en notaði líka kannski nokkuð margar tilraunir. En hún er klárlega í mínum framtíðarplönum," sagði Ágúst við Vísi í dag. „Það eru fleiri leikmenn sem hafa verið að standa sig vel eins og Ragnhildur Rósa (Guðmundsdóttir) sem munu nýtast liðinu betur í þessum verkefnum." „Ég valdi átján leikmenn í þetta skiptið en er með 20-25 nöfn á blaði sem eru og verða áfram í myndinni hjá mér." Ísland hefur leik í undankeppninni gegn Spáni á útivelli fimmtudaginn 20. október. Liðið leikur svo gegn Úkraínu þremur dögum síðar í Laugardalsvelli. Þar að auki er Sviss í sama riðli en fyrirfram má reikna með því að baráttan um að fylgja Spánverjum upp úr riðlinum standi á milli Íslands og Úkraínu. „Spánn er líklega með sterkasta liðið og það er ljóst að leikurinn á Spáni verður mjög erfiður. Úkraína er heldur ekkert grín þrátt fyrir að við unnum liðið örugglega síðasta þegar við mættumst. Það er ljóst að heimaleikurinn gegn Úkraínu verður afar mikilvægur."Landsliðshópurinn:Markverðir: Guðný Jenny Ásmundsdóttir, Val Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, HKAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Val Arna Sif Pálsdóttir, Aalborg Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Fram Brynja Magnúsdóttir, HK Dagný Skúladóttir, Valur Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Val Karen Knútsdóttir, HSG Blomberg-Lippe Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, Valur Rakel Dögg Bragadóttir (fyrirliði), Levanger HK Rut Jónsdóttir, Team Tvis Holstebro Sólveig Lára Kjærnested, Stjörnunni Stella Sigurðardóttir, Fram Þórey Rósa Stefánsdóttir, Team Tvis Holstebro Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í leikjum liðsins í undankeppni EM 2012 síðar í mánuðinum. Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Vals, er ekki valin að þessu sinni. Ágúst Jóhannesson landsliðsþjálfari segir að hann telji aðra leikmenn henta betur í leikina gegn Spáni og Úkraínu. „Ég ákvað að hvíla hana í þetta skiptið. Þorgerður stóð sig vel í Meistarakeppni HSÍ í haust og skoraði mörg mörk en notaði líka kannski nokkuð margar tilraunir. En hún er klárlega í mínum framtíðarplönum," sagði Ágúst við Vísi í dag. „Það eru fleiri leikmenn sem hafa verið að standa sig vel eins og Ragnhildur Rósa (Guðmundsdóttir) sem munu nýtast liðinu betur í þessum verkefnum." „Ég valdi átján leikmenn í þetta skiptið en er með 20-25 nöfn á blaði sem eru og verða áfram í myndinni hjá mér." Ísland hefur leik í undankeppninni gegn Spáni á útivelli fimmtudaginn 20. október. Liðið leikur svo gegn Úkraínu þremur dögum síðar í Laugardalsvelli. Þar að auki er Sviss í sama riðli en fyrirfram má reikna með því að baráttan um að fylgja Spánverjum upp úr riðlinum standi á milli Íslands og Úkraínu. „Spánn er líklega með sterkasta liðið og það er ljóst að leikurinn á Spáni verður mjög erfiður. Úkraína er heldur ekkert grín þrátt fyrir að við unnum liðið örugglega síðasta þegar við mættumst. Það er ljóst að heimaleikurinn gegn Úkraínu verður afar mikilvægur."Landsliðshópurinn:Markverðir: Guðný Jenny Ásmundsdóttir, Val Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, HKAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Val Arna Sif Pálsdóttir, Aalborg Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Fram Brynja Magnúsdóttir, HK Dagný Skúladóttir, Valur Hanna Guðrún Stefánsdóttir, Stjörnunni Hrafnhildur Ósk Skúladóttir, Val Karen Knútsdóttir, HSG Blomberg-Lippe Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir, Valur Rakel Dögg Bragadóttir (fyrirliði), Levanger HK Rut Jónsdóttir, Team Tvis Holstebro Sólveig Lára Kjærnested, Stjörnunni Stella Sigurðardóttir, Fram Þórey Rósa Stefánsdóttir, Team Tvis Holstebro
Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira