Ennþá veiðist ágætlega í Ytri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 4. október 2011 14:14 Mynd af www.lax-a.is Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á Stangveiði Mest lesið 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði
Veiðar ganga enn ágætlega í Ytri Rangá. Flestir dagar eru að gefa 35-50 laxa á dag en þó komu dagar í síðustu viku þar sem aðstæður voru erfiðar, þá datt veiðin niður í 20 laxa. Veitt er út mánuðinn í Ytri og kæmi mikið á óvart ef lokatala þar fer ekki yfir fimm þúsund. Birt með góðfúslegu leyfi Lax-Á
Stangveiði Mest lesið 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði