Körfuboltastjarnan LeBron James hefur verið á Anfield síðustu daga og var meðal annars viðstaddur leik Liverpool og Man. Utd í gær.
James á lítinn hlut í enska félaginu og nýtti tækifærið til þess að skoða sig um á Anfield.
Ljósmyndarar eltu stjörnuna á röndum og má sjá afraksturinn í albúminu hér að neðan.
