Wozniacki græðir milljónir á því að halda efsta sæti heimslistans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2011 18:30 Caroline Wozniacki. Mynd/Nordic Photos/Getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þegar búin að tryggja sér efsta sætið á heimslistanum út þetta ár og þetta verður því annað árið í röð sem Wozniacki endar í efsta sæti heimslita alþjóða tennissambandsins. „Það er mikill munur á því að enda númer eitt eða tvö á heimslistanum. Ég er ekki með nákvæma tölu á hreinu en hún er með bónusa í samningum sínum við styrktaraðila sína og þeir geta skipt milljónum," sagði John Tobias, umboðsmaður Wozniacki við Politiken. Caroline Wozniacki hafði betur í baráttunni um efsta sæti heimslistans við hina rússnesku Mariu Sharapovu. Maria Sharapova meiddist á lokasprettinum og sú danska græddi á því. „Caroline er númer eitt í heiminum í næst vinsælustu íþróttinni á eftir fótbolta. Það er stór og mikill titill," sagði Tobias og hann segir að Wozniacki sé vinsæl meðal þeirra sem vilja fá nafn hennar á sínar vörur. „Tennis er íþrótt þar sem konurnar eiga auðveldara með að ná athygli heldur en karlarnir. Það þýðir að allir hafa áhuga á því að fá hana til að auglýsa sig. Út frá markaðsfræðunum þá gefur þetta Caroline mjög mikla möguleika," segir John Tobias. Erlendar Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki er þegar búin að tryggja sér efsta sætið á heimslistanum út þetta ár og þetta verður því annað árið í röð sem Wozniacki endar í efsta sæti heimslita alþjóða tennissambandsins. „Það er mikill munur á því að enda númer eitt eða tvö á heimslistanum. Ég er ekki með nákvæma tölu á hreinu en hún er með bónusa í samningum sínum við styrktaraðila sína og þeir geta skipt milljónum," sagði John Tobias, umboðsmaður Wozniacki við Politiken. Caroline Wozniacki hafði betur í baráttunni um efsta sæti heimslistans við hina rússnesku Mariu Sharapovu. Maria Sharapova meiddist á lokasprettinum og sú danska græddi á því. „Caroline er númer eitt í heiminum í næst vinsælustu íþróttinni á eftir fótbolta. Það er stór og mikill titill," sagði Tobias og hann segir að Wozniacki sé vinsæl meðal þeirra sem vilja fá nafn hennar á sínar vörur. „Tennis er íþrótt þar sem konurnar eiga auðveldara með að ná athygli heldur en karlarnir. Það þýðir að allir hafa áhuga á því að fá hana til að auglýsa sig. Út frá markaðsfræðunum þá gefur þetta Caroline mjög mikla möguleika," segir John Tobias.
Erlendar Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Meistarar mætast í bikarnum Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Efnilegur leikmaður lést í bílslysi Bitinn og klóraður af ketti nágrannans Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Sjá meira