Glæný Boltavakt fyrir handboltann á Vísi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. október 2011 14:30 Nordic Photos / Bongarts Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins hefur nú verið endurhönnuð og útfærð fyrir handboltaleiki og verður þremur leikjum í N1-deild karla lýst beint í kvöld. Boltavaktin er vel þekkt úr knattspyrnunni en öllum leikjum í efstu deild karla hefur verið lýst í henni undanfarin sumur. Nú bætist handboltinn við með formlegum hætti. Helsta nýbreytnin er hvernig tölfræðin er tekin saman fyrir hvern einasta leikmann. Hún uppfærist í sérstökum kassa efst í Boltavaktinni eftir því sem líður á leikinn. Þar er auðvelt að fá upplýsingar um frammistöðu bæði leikmanna og liða hverju sinni. Nýja útgáfan af Boltavaktinni var prufukeyrð á landsleik Íslands og Úkraínu um helgina og má sjá þá lýsingu hér fyrir neðan. Eins og sjá má er leiknum lýst með ítarlegum hætti en leiklýsingin er gerð aðgengileg með skýrri framsetningu og táknum með völdum atvikum leiksins. Þeir tölfræðiþættir sem eru teknir saman eru mörk, mörk úr vítum, hraðaupphlaupsmörk, skotnýting, fiskuð víti, varin skot, hlutfallsmarkvarsla og brottvísanir - svo eitthvað sé nefnt. Þá má ekki gleyma lýsingu blaðamanns Vísis á vellinum sem greinir frá því sem er að gerast í leiknum jafnt og þétt. Þessu er svo fylgt eftir með ítarlegri umfjöllun og viðtölum bæði við leikmenn og þjálfara. Leikirnir þrír í N1-deild karla hefjast allir klukkan 19.30 í kvöld. Þeir eru:Haukar - Valur // Grótta - Fram // Afturelding - FH Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins hefur nú verið endurhönnuð og útfærð fyrir handboltaleiki og verður þremur leikjum í N1-deild karla lýst beint í kvöld. Boltavaktin er vel þekkt úr knattspyrnunni en öllum leikjum í efstu deild karla hefur verið lýst í henni undanfarin sumur. Nú bætist handboltinn við með formlegum hætti. Helsta nýbreytnin er hvernig tölfræðin er tekin saman fyrir hvern einasta leikmann. Hún uppfærist í sérstökum kassa efst í Boltavaktinni eftir því sem líður á leikinn. Þar er auðvelt að fá upplýsingar um frammistöðu bæði leikmanna og liða hverju sinni. Nýja útgáfan af Boltavaktinni var prufukeyrð á landsleik Íslands og Úkraínu um helgina og má sjá þá lýsingu hér fyrir neðan. Eins og sjá má er leiknum lýst með ítarlegum hætti en leiklýsingin er gerð aðgengileg með skýrri framsetningu og táknum með völdum atvikum leiksins. Þeir tölfræðiþættir sem eru teknir saman eru mörk, mörk úr vítum, hraðaupphlaupsmörk, skotnýting, fiskuð víti, varin skot, hlutfallsmarkvarsla og brottvísanir - svo eitthvað sé nefnt. Þá má ekki gleyma lýsingu blaðamanns Vísis á vellinum sem greinir frá því sem er að gerast í leiknum jafnt og þétt. Þessu er svo fylgt eftir með ítarlegri umfjöllun og viðtölum bæði við leikmenn og þjálfara. Leikirnir þrír í N1-deild karla hefjast allir klukkan 19.30 í kvöld. Þeir eru:Haukar - Valur // Grótta - Fram // Afturelding - FH
Íslenski handboltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira