Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Besti tíminn fyrir sjóbirting framundan Veiði Bestu haustflugurnar í laxinn Veiði Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði 120 laxar komnir úr Korpu og um 100 úr Brynjudalsá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Málþing LS í heild sinni: Áheyrendur slegnir yfir niðurstöðum um áhrif sjókvíaeldis Veiði 25 - 30 laxar á dag í Eystri - Rangá Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði