Góðu tímibili lokið í Steinsmýrarvötnum Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:11 Mynd af www.svfr.is Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári. Stangveiði Mest lesið 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Veiðimenn þurfa að búa sig vel næstu daga Veiði Mikið líf í Ölfusárósnum Veiði 800 urriðar á land á ION svæðinu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Elliðavatn opnar á morgun Veiði 99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Veiði Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Þverá og Kjarrá á toppnum með 295 laxa Veiði
Veiðitímabilið var ágætt í Steinsmýrarvötnum. Til bókar voru færðir 920 urriðar og sjóbirtingar auk þess sem að 24 bleikjur veiddust. Undir lokin var nokkuð góð veiði, og sem dæmi fékk lokahollið 46 fiska, þar sem um helmingurinn var sjóbirtingur. Fengust þá nokkrir góðir sjóbirtingar frá fimm að sjö pundum. Steinsmýrarvötn verða áfram í umboðssölu hjá SVFR á næsta ári.
Stangveiði Mest lesið 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Veiðimenn þurfa að búa sig vel næstu daga Veiði Mikið líf í Ölfusárósnum Veiði 800 urriðar á land á ION svæðinu Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Elliðavatn opnar á morgun Veiði 99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Veiði Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Veiði Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Þverá og Kjarrá á toppnum með 295 laxa Veiði