Dapurlegar fréttir úr Skógá Karl Lúðvíksson skrifar 25. október 2011 10:05 Dapurlegur endir á góðu uppbyggingarstarfi í Skógá Mynd af www.angling.is Margir félagsmenn SVFR þekkja til Skógár undir Eyjafjöllum en svæðið hefur átt undir högg að sækja eftir eldgosið í fyrra. Líkur eru á að seiðasleppingum verði hætt í ána. Áin var á árum áður í sölu hér hjá SVFR við miklar vinsældir, en eftir eldgosið í Eyjafjallajökli hefur mikið af ösku borist í ána og lax úr seiðasleppingum ekki skilað sér. Samkvæmt frétt sem birtist á vefsíðunni Vötn og Veiði þá segist leigutaki árinnar ekki sjá fram á að áframhald verði á seiðasleppingum. Mjög döpur veiði var í ánni í sumar, eða um 45 laxar. Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði
Margir félagsmenn SVFR þekkja til Skógár undir Eyjafjöllum en svæðið hefur átt undir högg að sækja eftir eldgosið í fyrra. Líkur eru á að seiðasleppingum verði hætt í ána. Áin var á árum áður í sölu hér hjá SVFR við miklar vinsældir, en eftir eldgosið í Eyjafjallajökli hefur mikið af ösku borist í ána og lax úr seiðasleppingum ekki skilað sér. Samkvæmt frétt sem birtist á vefsíðunni Vötn og Veiði þá segist leigutaki árinnar ekki sjá fram á að áframhald verði á seiðasleppingum. Mjög döpur veiði var í ánni í sumar, eða um 45 laxar.
Stangveiði Mest lesið Frægir í laxveiði á Íslandi Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Veiðitímabilið lengt í Elliðaánum Veiði Risalax úr Aðaldalnum og fleiri stórir hængar Veiði Tíu manna álma við Langárbyrgi Veiði Skagaheiðin farin að gefa vel Veiði Fyrsti laxinn kominn úr Stóru Laxá Veiði Leita leiða til að aflétta banni Veiði Fínasti veiðiklúbburinn fékk fáa í Aðaldal Veiði