Efra svæðið í Flókadalsá í útboð Karl Lúðvíksson skrifar 20. október 2011 09:28 Mynd af www.svak.is Nýlega var efra veiðisvæðið í Flókadalsá í Fljótum auglýst til leigu. Þarna er fyrst og fremst um sjóbleikjusvæði að ræða og má veiða með þrem stöngum í senn. Svæðið nær neðan frá Flókadalsvatni og fram að afréttargirðingu. Svæðið er skemmtilegt, áin þokkalega vatnsmikil og umhverfið vinalegt. Árið 2010 veiddust þar 646 bleikjur, en það er fyrsta árið sem Veiðimálastofnun sundurgreinir aflan í Flókadalsá eftir svæðum. Því liggja eldri tölur ekki fyrir hjá okkur. Það er Veiðifélagið Flóki, sem býður ána út og er tilboðsfrestur fram til 17. nóvember næstkomandi. Upplýsingar um útboðið má fá í símum 841-0322 eða 467-1669. Frétt af www.angling.is Stangveiði Mest lesið Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði
Nýlega var efra veiðisvæðið í Flókadalsá í Fljótum auglýst til leigu. Þarna er fyrst og fremst um sjóbleikjusvæði að ræða og má veiða með þrem stöngum í senn. Svæðið nær neðan frá Flókadalsvatni og fram að afréttargirðingu. Svæðið er skemmtilegt, áin þokkalega vatnsmikil og umhverfið vinalegt. Árið 2010 veiddust þar 646 bleikjur, en það er fyrsta árið sem Veiðimálastofnun sundurgreinir aflan í Flókadalsá eftir svæðum. Því liggja eldri tölur ekki fyrir hjá okkur. Það er Veiðifélagið Flóki, sem býður ána út og er tilboðsfrestur fram til 17. nóvember næstkomandi. Upplýsingar um útboðið má fá í símum 841-0322 eða 467-1669. Frétt af www.angling.is
Stangveiði Mest lesið Helgarviðtalið: Landaði laxinum með hægri og bóndanum með vinstri Veiði 25 urriðar veiddust opnunardaginn í Laxárdal Veiði Lækka verð í sumarbyrjun í Blöndu Veiði Góður gangur í Þverá/Kjarrá Veiði Köld en ágæt byrjun í Veiðivötnum Veiði Helgarspáin vond fyrir rjúpnaskyttur Veiði Fínn morgun við opnun Stóru Laxár 1-2 Veiði Sniðug jólagjöf fyrir veiðimenn, göngufólk og golfara Veiði Ellefu laxar á fyrri vaktinni í Norðurá Veiði 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði